Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 26
20 TÍMAÍUT MÁLS OG MENMNGAR Umboð allra þingmanna var útrunnið í vor, eftir á- lcvæðum stjórnarskrár og kosningalaga. Enginn þing- maður hefur því að mínum dómi siðferðislegan rétt til að fara með umhoð kjósenda sinna frá 1937, eftir síð- asta sunnudag i júní næstkomandi. Ný mál hafa komið fram og krefjasl lausnar. Um þau hefur þjóðin ekkert sagt. Nýtt, áður algerlega ó- þekkt ástand, hefur skapazt i fjármálum þjóðarinnar. Viðhorfið til verzlunarmálanna er gjörbreytt. Dýrtíðin vex hröðum skrefum, og þarf að taka á þeim málum öllum. Þjóðernistilfinningin sljóvgast, en hun þyrfti að skerpast. Um öll þessi mál og mörg fleiri áttu kjósendurnir að bugsa með þingmannaefnunum i vor. Til þeirra átli að taka afstöðu. Sum þeirra þoldu ekki að biða fram vfir kosningar. Bráðabirgðalausn og ákvarðanir varð að gera. En um þær átti þjóðin svo að dæma strax og færa þá málin í þann farveg, er hún vildi bafa þau i, ef þau voru ekki þegar komin í hann. Og önnur gömul og ný mál bíða nú lausnar næstu ára — næsta kjör- timabils —, eins og skattamálin, sem voru aðeins levst til bráðabirgða i vetur, stjórnarskráin, sem þarf að breytast, m. a. vegna breyttrar aðstöðu til sambands- landsins, og margt fleira. Enginn þingmaður veit nú um vilja kjósenda í þess- um málum. Enginn þingmaður veit, livaða umboð kjós- endur vilja gefa þeim, til að fara með þau. Með því að fresta kosningum var því hrotinn h e l g u r réttur kjós- enda til að láta skoðun sina í Ijós og hafa áhrif á gang málanna. Og með þvi cr engan veginn vist, að þessum málum verði ráðið til lykta i samræmi við vilja þjóðarinnar. Þetta var mér aðalatriði málsins. En fleira studdi hér að. Hin nýju viðhorf, sem skapazt liafa í þjóðlifinu, hafa mjög aukið á ábvrgðarlevsi manna og stutt að því, að margur maðurinn virðist nú dansa i kringum gull-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.