Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 27
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 21 kálfinn og hafa gleymt skyldum sínum við þjóðfélag- ið. Að þessu losi stvður kosningafrestunin. Hér ganga alþingismenn á undan og hlaupa frá skyldum sínum, at’ því að þeim finnst erfiðara nú en venjulega að ganga tii kosninga. Þeir segja, að „nauðsyn brjóti lög“ og líf- ið sjálft setji lögin stundum til liliðar, og sama heyrir maður nú þegar ýmsa þá segja, sem dansa i kringum gullkálfinn. Margur lirifsar nú til sín fríðindi, stundum imvnduð, og telur, að nauðsyn brjóti lög. Unglingur einn sagði við mig nýlega, að hungruðum manni væri meiri nauðsyn að brjóta lög og stela s.ér mat til að lifa af en þingmönnum að framlengja umboð sitt, enda þó einhverjir liefðu verið hræddir um að devja, póli- tiskum dauða. Þetta dæmi er sýnishorn af þeim afleið- ingum, sem liætt er við, að kosningafrestunin hafi á hugsunarhátt manna og ef til vill líka framkvæmdir. A þessum losara- og umbreytingatímum reið þjóð- inni mest á að sameinast um stóru málin. Um þau þurftu kosningar að snúast. Með þeim þurfti að skap- ast samstillt Alþingi, með sterka ríkisstjórn, og sterk- an þjóðarvilja að baki. Það var hægt að gera með kosn- ingum. Þess vegna máttu þasr sízt falla niður nú. Með þeim þurfti að styðja að þjóðlegri vakningu, þjóðlegri einingu, svo að öll þjóðin skildi betur málin, sem fvr- ir liggja, og væri betur á verði um það, sem henni er helgast og dýrmætast. Öll þau rök, sem ég hef heyrt færð fram, fyrir því að fresta kosningunum, eru rökleysur einar og tilbúin eða ímynduð. Það er rétt, að erfiðleikar voru meiri á því en oftast áður að láta kosningar fara fram, en til þess eru erfiðleikarnir að sigrast á þeim, en ekki hins, að flýja frá þeim. En Alþingi íslendinga kaus flóttann. Það var illa farið, því að afleiðingin verður sú, að fleiri flýja frá skyldum sínum, losið vex og ábyrgðarleysið, og enginn veit, hver þjóðarvilji stendnr bak við ríkis- sljórn eða Alþingi. Virðingarlevsi á Alþingi vex, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.