Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Side 28

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Side 28
22 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAE mátti þó ekki meira vera, og óáran i mannfólkinu fer vaxandi. Verður þá erfiðara að rétta við aftur, og' þvi hættara við, að ýmsum skaðræðisstefnum aukist fylgi, þó þær vonandi geti ekki siglt hraðbyri til valdanna. Með ofanskráðu vænti ég, að ég hafi orðið við þeirri ósk „Tímarits Máls og menningar“ að gera lesendum þess nokkura grein fyrir þvi, hvers vegna ég var á móti því að fresta kosningum, og er þó fjarri því, að allt sé talið. Jón Óskar: Eg sagði znð þig: Ertu saklaus og hrein, ertu sumarsins mœr? og þú sagðir og brostir: Eg syndga ekki meir cn cg symigaði í gœr. Þá kom ég -við ann þinn og kyssti þig létt. Þú varst kvik cins og Ijós, —• þú varst myrk cins og nótt, þú varst mild cins og vor, þú varst rnjúk cins og rós. Og ég sagði við þig: Viltu senda mér bros, viltu syngja mér lag. Þú crt sólskin mins lífs. Þú varst syndug í gœr. Þú crt saklaus i dag.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.