Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 48
42 TÍMARIT MÁLS OG MEXNINGAR þakkað það óvenjulegum hæfileikum og' listrænni skarpskyggni þeirra Ásgríms Jónssonar, Jóns Stefáns- sonar og Jóhannesar Ivjarvals, live Iieilbrigða stefnu íslenzk málaralist tekur á fyrstu og erfiðustu árum liennar. Einn þessara manna, Jón Stefánsson, átti nýlega sex- tugs afmæli, og verður hér reynt að gera nokkra grein fj7rir listamannsferli lians og gildi listar lians. Jón Stefánsson hóf listnám sitt í skóla Zalirtmanns í Ivaupmannahöfn, sem þá var mjög sóttur af málur- um frá öllum Norðurlöndum. Eftir eins eða tvegg'ja ára nám þar hélt Jón til Parísar ásamt ungum dönsk- um og norskum málurum, er hann hafði kynnzt hjá Zahrtmann. Nokkru áður hafði einn gáfaðasti og áhrifa- mesti brautrvðjandi liinnar svonefndu „moderne“ list- ar, Henri Matisse, stofnað listmálaraskóla i París. Ma- tisse, sem var mjög umdeildur um þessar mundir, liafði ásamt öðrum hæfileikamikium frönskum málurum kom- izt að þeirri niðurstöðu, að mikil umsköpun væri nauð- synleg, ef málaralistin ætti að öðlast aftur þá reisn, þann einfaldleik og kraft, sem verk gömlu snillinganna háru i sér, en ýktur og smásmugulegur naturalismi hafði nær brotið niður. Listin var komin út á þá hraut að verða andlaus íþrótt, er impressionistarnir, og einkum Paul Cezanne, gáfu henni nýja stefnu, sem kenningar Matisse voru eins konar framhald af. — Jón Stefánsson og fé- lagar lians gerðust nemendur Matisse. Þeim var kennt að skoða náttúruna með eigin augum og' láta ekki úr- eltar venjur né gamla hleypidóma ráða sjónarmiðum sinum. Þeir fengu lialdgóða undirstöðu í mvndlegri bygg- ingu, og Matisse útlistaði fvrir þeim, að sönn fegurð myndlistarinnar skapast af upprunalegum skilningi lista- mannsins á verkefnunum, að lífrænt innihald, sem er náð við fullkominn skilning á eðli þess efnis, sem mynd- in er gerð af, væri varanlegra og áhrifameira en yfir- borðskenndar eftirlíkingar af náttúrunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.