Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 51
TÍMARIT MALS OG MEXNINGAR 45 lag endurskapað með þeini Iiætti, aS tign þess, ró oí> dramatiskur máttur verSur skiljanlegt hvar i heimi sem er. Þar sér maSur IandiS sjálft, eins og þaS er í innsta eSli sínu, hvernig sem stormurinn blæs. Hæfni Jóns til aS teikna og gera bvggingu myndanna kröftuga og aSsópsmikla, er sterkasla einkenni listar bans. f hinni miklu mynd af stóSi á fjalli njóta þessir bæfileikar sin til fulls. Aldrei hefur honum tekizt bet- ur aS gefa línunum máttugt ris og greiSa svo úr flækju margbrotinna breyfinga, aS allt sést á augabragSi án erfiSleika fyrir áborfendurna, eins og þegar mál er bezl framsett í ræSu eSa riti. Jón Stefánsson befur lært mikiS af snillingum beims- listarinnar, en honum befur alltaf tekizt aS sameina þann lærdóm eigin eSli. Líti maSur yfir biS mikla starf, sem liann þegar befur unniS, er þaS óvenjulega sjálf- stætt og stefnufast. ÞaS er verk listamanns, sem hefur viljaS læra allt, vita allt. Honum hefur þegar frá byrj- un skilizt, aS biS sanna sjálfstæSi i beimi mvndlistar- innar verSur aS byggjast á víStækri menntun i þessari grein, engu síSur en meSfæddum bæfileikum. Jón befur flutt okkur boSskap Courbet, Cezanne, Matisse og annarra stórmenna listarinnar, ekki i eftir- likingum af myndum þeirra, beldur persónulegum skiln- ingi á eSli kenninga meistaranna. Honum befur tekizt aS gera þær aS íslenzkri eign og þar meS átt drjúgan þátt í aS skapa þann grundvöll, sem er nauSsvnlegur framþróun listar okkar. Enda ])ótt list Jóns Stefánssonar bafi ekki á sér ýmis ytri einkenni binnar svokölluSu moderne málaralistar, finnur maSur aS baki klassiskrar útfærslu verka hans óþreytandi leit aS óbrotnu, sterku og tildurslausu formi og þá viSleitni til aS ná inn aS innsta kjarna verkefn- anna, sem er einkenni allra beztu málara nútímans. ÞaS getur veriS, aS honum finnist okkur vanta klassiska list, og liann bafi viljaS bæta okkur þaS upp aS nokkru levti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.