Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 57
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 51 Þegar Páll postuli spurði lærisveinana í Efesus, hvorl þeir hefðu meðtekið heilagan anda, svöruðu þeir: „Nei, vér höfum ekki svo mikið sem lieyrt, að heilagur andi sé til“ Svo saklaus var eg ekki. Eg hafði heyrt díalekt- iska efnishyggju nefnda, meira að segja borið við að lesa um hana, þótt skammt næði. Samt hafði eg það veður af henni, að eg gætti mín að tala aðeins um liina alþýðulegu efnishyggju. Það er því ekki rétt, að eg „slái allri efnishyggju í einn bálk“. Eftir að ritdómur B. F. kom út, liöfurn við rætt þetta mál í bróðerni, og hann hefur sýnt mér þá vinsemd að lána mér styttri og skýrari greinargerð fyrir día- lektiskri efnishyggju en eg liafði áður átt kost á að kynnast (History of the Communist Partv of the So- viet Union, NewYork 1939, 105. hls. o. áfr.). Eg hef bæði af samtali minu við B. F. og þessari lesningu kom- izt að þremur niðurstöðum: 1) Dialektisk efnishyggja er torvelt heimspekikerfi, sem mikla liugsanaþjálfun og alúð þarf til þess að melta til nokkurrar hlítar. 2) Það eru ekki nema örfáir menn hér á Islandi (og svipað mun það hlutfallslega vera í öðrum löndum), sem kunna nokkur skil á henni. Því er það villandi, þegar B. F. talar um, hversu lítið hún sé þekkt „utan hóps efnishyggjumanna sjálfra“. Hún er nærri því jafn- óþekkt innan þess hóps, sem nefnist efnishyggjumenn. Hann hefur þarna óafvitandi miðað of mikið við sína eigin menntun. 3) Díalektísk efnishyggja er ólíkt rýmri heimsskoð- un en hin alþýðlega efnishyggja. Þegar þessa er gætt, verður það afsakanlegra, að eg tók ekki þá díalektisku til umræðu. í ritdómi, sem Krist- inn E. Andrésson skrifaði um Lif og dauða (sjá Tíma- ritið, 243. bls.), segir liann m. a.: „í rauninni hæri okk- ur skylda til að mæta þessari hók Sigurðar með ann- ari jafngóðri og sanngjarnri, þar sem sjónarmið efnis- 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.