Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 68
62 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Samt hvarf hann frá vísindunum að trúarbrögðunum. Það var ekki af neinni hnignun vitsmunanna. Hann liélt bersýni sinni svo óskertri, að trúuðum mönnum hefur löngum hlöskrað, að slík efagirni og blákalt raunsæi skuli liafa getað verið samfara slíkri guðrækni. En Pascal fann ekki tilfinningum sínum fullnægingu í visindunum, ekki sál sinni svölun. Hann komst að raun um, að lijartað hlýðir ekki heilans lögum, og æðsta takmark lífs hans varð að „finna til guðs i hjarta sínu“. Það má viðurkenna, að margt sé úrelt í heimspeki lians, trúarhvörf lians hafi staðið í sambandi við persónu- legar ástæður, heilsufar, atvik, verið háð aldarandan- um. En samt eru liugleiðingar hans enn í fulln gildi, vitnishurður auðugrar sálar, spekings með barnshjarta. Hver vill dirfast að lialda því fram, að það sé fremur af ófullkomleik hjartans en lieilans, sem lijartað lil>,ð- ir ekki heilans lögum? Hefur afstæðiskenning Einsteins að öllu samanlögðu gert hann að fullkomnari manni en liin andlega reynsla gerði Pascal? Um þetta má dæma eftir smekk og gerð manna — og eg vona, að tilvera ofurmenna framtíðarinnar verði aldrei svo fátækleg og einhæfð, að skoðanir hætti að vera skiptar um það. Mannkvninu her vitanlega að taka öllum framför- um í vísindum, réttlæti og hættum kjörum fegins hendi. Það er svo sem ekki efamál, að skemmtilegra væri að hafa heimsveldisstefnu, sem næmi stjörnugeiminn, en bitast og berjast um yfirráð þessa litla hnattar, svo að mannslífum, liamingju og verðmætum sé sóað í ráð- lausu æði. En að hverju gagni kæmi það allt mannin- um, ef hann fyndi ekki lijarta sínu fró og sælu? Iiann á að finna það í bræðralagi, samfélagskennd — og í listunum, sem ofurmennið á að leggja sig niður við, þótt það sé vaxið upp úr „hinni andlegu reynslu af imynduðum heimi“. En — getum við enn sem komið er hugsað þá hugsun, að hver maður verði ekki allt af innst í sálu sinni einn, þrátt fyrir allt hræðralag, eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.