Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 73
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 67 um er búin af dvöl hins erlenda herliðs hér, með hugs- anlegum árásum andstæðingahersins á það. Ef til þessa kæmi, gæti það orðið oss mjög sárt og tilfinnanlegt og örðugt i bili, en yfir það mundi gróa og fvrnast á nokkr- um árum eða áratugum, svo að aðeins vrði eftir end- urminningar kvalanna, eins og eftir fullgróið sár. — 2) Sú hætta, sem sumum einstaklingum þjóðarinnar, og þá langhelzt konum, er liúin af tjóni á siðferði sínu og sæmd, sjálfsvirðingu og lífsliamingju, vegna skipla við hið erlenda setulið. Um þetta tjón er sama að segja og hitt, að það er tímabundið, — getur verið þvngra böl en tárum taki í bili, en nær litið lengra en til þeirr- ai kynslóðar, sem fyrir því verður. Og þó eitthvað lengra, gegn um erfðir og einkum uppeldi. — 3) Sjálf- stæði voru er hætta búin, bæði af afskiptum hernáms- þjóðarinnar af oss, og svo af íhlutun andstæð- inga hennar i mál vor og kjör, ef þeir skyldu sigra. Óséð er, hve langært höl sú liætta getur færl yfir þjóð vora. Og það er höl, sem alda reynsla liefur kennt oss að vanmeta ekki. — 4) Þjóðerni voru og þjóðmenningu er hætta búin. Er þar kom- ið að sjálfu þjóðarhjarta voru, því að tunga vor, sú menning, sem á henni hvílir og við liana er tengd, og önnur þjóðmenning vor„ er það, sem markar þjóðar- sérstöðu vora og veitir oss rétt til sjálfstæðis og viður- kenningu og virðingu meðal þjóða. Það tjón er óhæt- anlegt í hráð og lengd, ef þessi lífsverðmæti þjóðar vorrar skerðast eða spillast til nokkurs dráttar. Það liggur í augum uppi, að oss ríður á að gera meira en að vita það sem fjarlæg og óhlutræn sann- indi, að þessi liætta er til ískjrggilega nærri oss, og að hún er jafnvel meira en aðeins hætta — að hún er veruleiki, sem er nú þegar að skaða oss og tæra oss, á hverri stundu og hverjum degi, sem líður, hægt og liægt, án þess vér finnum verulega til þess. Verkar á þjóðar- beild vora eins og eitur, sem spillir likama, án þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.