Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 81
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 75 í bliðu og stríðu. Hér finnst naumast ein persóna, sem okkur finnst ekki, að við þekkjum og viljum kannast við — öll sér- kenni þeirra eru okkur þekkt og nærstæð. Það yrði of langt mál að telja allar þessar persónur upp og sýna fram á sérkenni og hlutverk hverrar út af fyrir sig. — Gunnar Gunnarsson hefur alltaf verið meistari i að lýsa mörg- um persónum í einu og móta þó hverja urn sig svo skýrt, að hún verði hugstæð — eins og maður, sem lesandinn raunveru- lega hefur kynnzt og gleymir ekki aftur. Mörgum mundi kannski þykja fýsilegt að gera samanburð á þessari nýju sögu og eldri sögum skáldsins. Eg held tæplega, að það gæti svarað fyrirhöfninni. Þessi saga er sérstætt og sér- stakt listaverk út af fyrir sig, þó skyldleikinn sé auðsær og mik- ill við hin eldri verk höfundarins, eins og eðlilegt er. Ef til vill eru sumar eldri sögurnar meiri listaverk .... En hvað um það. Þessi mun ávallt „verja rúm sitt“ — sjálfstæð og ein út af fyr- ir sig. Hún er karlmannlegur kærleiksóður góðs sonar til göf- ugrar móður. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Sólon Islandus. Útgef- andi Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri 1940. Þegar það fréttist, að Davíð Stefánsson frá Fagraskógi væri mcð stóra skáldsögu í smíðum, urðu víst ýmsir undrandi, og ef til vill ekki sízt þeir, sem bezt höfðu fylgt honum á þroskabraut hans sem Ijóðskáld. Ljóðunnendur dáðu hann yfirleitt og viðurkenndu hann sem citt af höfuðskáldum sinnar kynslóðar og fremstan í þeirri grein, er hann hafði stundað. Hins vegar verður að kannast við, að það, sem almenningi hafði gefizt kostur á að sjá eftir hann i óbundnu máli, virtist ekki gefa nein sérstök fyrirheit um neitt stórvægi- legt frá hans hendi á því sviði. Sumir af lesendum lians hafa þvi getað alið nokkurn kvíða og efasemdir í brjósti: Var það líklegt, að Ijóðskáldið Davíð Stefánsson gæti valdið svo erfiðu viðfangsefni og í raun og veru fjarskyldu þeim, sem hann áður hafði fengizt við? Og þá var hka sjálft yrkisefnið — var það nokkurs virði fyr- ir hann að velja sér einmitt þetta yrkisefni? Iiann var að semja skáldsögu í tveim bindum um Sölva Helgason! Annað söguskáld hafði þegar tileinkað sér sama efni að nokkru leyti og gefið út bók, þar sem Sölvi birtist, að vísu ekki sem aðalpersóna, en þó sem engan veginn misheppnuð lýsing á stór- látum förumanni .... Var það nú ekki helzt til mikið af því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.