Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 89
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 83 blaðafyndni, eins og „ærbödigst" og Bror Mika í Danmörku, mættu öfundast yfir. Því miður eru flestar fyrirsagnir kvæðanna villandi eða út í hött, t. d. Svartlist, Lágmynd, Síesta, Mazurka eftir Chopin, og þviumlíkt, hvað sem það á að þýða. H. K. L. Sigurður Thorlacius: Um loftin blá. ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík 1940. Sigurður Thorlacius skólastjóri hefur með stuttu millibili sent frá sér tvær bækur fyrir börn og unglinga. Fyrri bókin heitir „Sumardagar“, en hin siðari „Um loftin blá“, og kom hún út fyr- ir jólin i vetur. ísafoldarprentsmiðja li.f. er útgefandi beggja bókanna. „Um loftin blá“ fjallar um fuglalíf í varplandi, og eru aðalsöguhetjurnar æðarkollan Brúnkolla og blikinn Skjöldur. Báðar þessar bækur eru nýjung í islenzkum barnabókmenntum, einkum sakir tvenns, að mér virðist: Höfundur er gæddur eink- ar næmri athyglisgáfu, bækurnar geta orðið börnunum leiðar- visir til að skoða og spyrja náttúruna. Heillandi, fjörleg frásögn helzt í hendur við glögga athugun á lifnaðarháttum dýranna og á náttúrunni yfirleitt. Að hinu leytinu rjúfa þessi rit stefnu, sem um of hefur gætt í íslenzkum barnabókmenntum, en hún er sú, að barnabækur eigi að vera mjög fáskrúðugar að orðfæri. Þessí stefna er næsta varhugaverð. Mál á barnabókum má vissulega ekki miðast við þann orðaforða, sem börn hafa á takteinum: Þau verða að Iæra við lestur þeirra ný orð og orðatiltæki. „Því læra börnin málið, að það er fyrir þeim haft“, segir gamall málsháttur, og þessu mega höfundar, sem rita barnabækur, ekki gleyma. í skemmtilegri frásögn þarf enginn að hika við að nota þau orð, sem beinast liggja við. Orðfæri á barnabókum verður að svala og örva Iöngun barna til að nema málið, auka orða- forða þeirra og málskilning. Engan skyldi undra, þótt börn hafi lítinn orðaforða, ef bækur, sem þeim eru ætlaðar til skemmt- unar og fróðleiks, eru á mjög fáskrúðugu máli. — Höfundi um- ræddra bóka er þetta auðsjáanlega ljóst, og væri vel farið, ef aðrir, sem fyrir börn rita, færu að dæmi hans. Símon Jóh. Ágústsson. ÚTLENDAR BÆKUR: Saga íslendinga í Vesturheimi. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. Fyrsta bindi. Reykjavík. Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi. 1940. Það vakti ekki all-Iitla athygli í vetur, er menn lásu hér í heimablöðum langar og ítarlegar skýrslur af tilraunum Vestur- 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.