Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Qupperneq 92
8G TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR úr vondu landi í gott, er tómt slúður, og yrði það jafnt fyrir þvi, þótt fyrir henni væru færð veigameiri og skynsamlegri rök en sú bíræfna fölsun íslandssögunnar, sem reynt er að beita í þessu riti. Að vísu er Kanada óblitt land og menningarsnautt, en það er framtíðarland engu síður en t. d. Síberia, og ættu út- flytjendur af íslenzkum ættum, eins og aðrir evrópulcynjaðir menn í því Iandi, að kappkosta að verða góðir og gegnir synir bins nýja fósturlands síns og leggja annað fremur fyrir sig en breiða út sögufalsanir og níð um land forfeðra sinna. H. K. L. Mál og menning. Ýmsir vildu spá þvi, er þeir heyrðu, að við ætluðum að gefa út Vopnin kvödd eftir Hemingway, að bókin myndi ekki verða vinsæl i jafn fjölmennum hóp, hún væri of listrænt verk, fé- lagsmenn myndu ekki skilja hana né kunna að meta hana, hún væri aðallega handa hókmennta sælkerum o. s. frv. Við vorum fúsir að játa, að með útgáfu þessarar skáldsögu væri stigið hið djarfasta spor, en við vissum lika, að við gátum treyst lesendum Máls og menningar til alls hins bezta. Reynslan liefur orðið sú, að bókin nýtur frábærra vinsælda og miklu almennari en við gátum hugsað okkur. Frá fjölda mörgum höfum við fengið sér- stakt þakklæti fyrir þessa bók. Er þetta verulegt fagnaðarefni, þvi að um leið hefur sannazt, að bjóða má félögum Máls og menningar hin nýtízkulegustu og þyngstu listaverk, sem skrifuð eru. Vinsældir þessarar bókar mætti vel vera fullnaðar rothögg á þá heimskandi gömlu fordóma, að tilgangslaust sé að bjóða alþýðunni á íslandi annað en léttmeti, og hafi útgefendur þar með afsökun að hlaupa eftir lélegasta smekknum. En auðvitað á líka hin snilldarlega þýðing Halldórs Kiljans drjúgan þátt i vinsældum sögunnar, eins þótt lesendur geri sér ekki allir grein fyrir því. Hafa jafnvel einstaka menn verið að fetta fingur út í aukaatriði þýðingarinnar, eins og t. d. þau, að mörg smáorð, sem borin eru fram sem eitt orð, skuli ekki, eins og venja er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.