Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Page 97
TÍMARIT MÁI.S OG MENNINGAR
91
ISfnahagsreikningur Máls og menningar 31. des. 1940.
E i g n i r:
1.
2.
3.
4.
5.
Sjóður og innstæða i banka
Skuldunautar ..............
Áhöld .....................
Bókaleifar ................
Óinnheimt árgjöld ........
.............. kr. 11.555.17
............... — 4.725.61
............... — 300.00
kr. 14.665.00
— 6.000.00 — 20.665.00
Kr. 37.245,78
S k u 1 d i r:
1. Samþykktir víxlar ............................ kr. 5.000.00
2. Kröfuhafar ................................... — 32.077,11
3. Höfuðstóll:
Tekjuafgangur 1940 ................. kr. 1.303,28
Frá dregst haili frá f. á........... — 1.134.61 — 168.67'
Kr. 37.245,78
Reykjavík, 12. febr. 1941.
Kristinn E. Andrésson.
Framanritaða reikninga liöfum við undirritaðir yfirfarið, bor-
ið saman fylgiskjöl og bækur félagsins og ekkert fundið við að
athuga. Ennfremur höfum við sannfært okkur um, að peningar-
i sjóði, bankainnstæða og aðrar tilfærðar eignir eru fyrir hendi..
Reykjavík, 18. febr. 1941.
Haukur Þorleifsson.
Sverrir Thoroddsen.