Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Page 98
Arfur Islendinga.
Ársreikningur 1940.
T e k j u r:
Innkomin árgjöld .................... kr. 32.773,22
Vextir af bankainnstæðu .......... — 288,82
G j ö 1 d:
Ritstjórnarkostnaður og ritlaun ................. kr. 3.345,68
Skrifstofukostnaður, auglýsingar, póst-
og simagjöld o. fl................................ — 2.104,55
Umboðslaun ......................................... — 2.015,05
Til næsta árs:
Pappír ............................... — 16.898,87
Sjóður ............................... — 8.697,89
Samtals kr. 33.062,04 kr. 33.062,04
Reykjavík, 10. febrúar 1941.
Kristinn E. Andrésson.
Framanritaðan reikning höfum við undirritaðir endurskoðað
og borið saman við þau gögn, sem liann byggist á, og höfum
ekkert fundið við hann að athuga.
Reykjavik, 12. febrúar 1941.
Haukur Þorleifsson. Sverrir Thoroddsen.
Félagsprentsmiðjan h.f.