Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 97
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 271 gjaforði, vegna þess að hann brá fyrir sig kanselístíl í bónorðs- bréfinu, í stað þess að tala beint frá hjartanu. Scilt jarðar „íslendingar þekkja ekki búmor,“ segja menn oft andvarpandi. Þessu er yfirleitt trúað og þykir að því mikill bagi og Ijóður ekki alllítill á ráði þessarar þjóðar. Ef ég man rétt, hef ég einhvers staðar heyrt hina óskýranlegu fíkn íslenzkra kvenna í erlenda karla skýrða eða afsakaða með því, að þeir væru fyndnari — ættu meiri húmor, eins og það heitir á fínu máli, — en hinir íslenzkur kynbræður þeirra. En stúlkurnar þrá húmorinn, sem vonlegt er, og láta glaðar þjóðernið fyrir. — En ef við viljum vera hreinskilin og tala í alvöru, þá er allt skraf um að þjóðina skorti fyndni hrein og bein þjóðlygi, sem hver lepur eftir öðrum og allir trúa umhugsunarlaust. Hvar sem tveir eða fleiri eru saman konmir, er gert að gamni sínu. Gaman og kýmni er svo ríkur þáttur í eðli þjóðarinnar, að hiklaust má telja hann til gleggstu þjóðareinkenna. Þjóðsögurnar, sem alþýðan orti, bera því glöggt vitni, hve þessi náðargáfa lá ofarlega í vitund fólksins, þrátt fyrir allt, sem á bját- aði. Má sem dæmi benda á mýmargar galdrasögur (þar á meðal sagnirnar um Eirík í Vogsósum), söguna um Sálina hans Jóns míns, eða þá munnmælin um karlinn, sem sagði, þegar hann sá út um gat á líkkistunni sinni, að einn í líkfylgdinni gekk á nærbuxunum: Hlæja skyldi ég, ef ég væri ekki dauður. Meistari Jón talar ein- hvers staðar um það, að óguðlegir menn noti guðs heilaga orð „til þess að gera sér kringilyrði þar af.“ Það hafa verið kátir karlar. Það er órannsakað mál, hvern þátt kýmnigáfa þjóðarinnar hefur átt í því að halda í henni lífinu á liðnum öldum, en sá þáttur er áreiðanlega gildari en margan grunar. Þegar alls þessa er gætt, er það illt til afspurnar og ekki vansa- laust, að þessi gullvægi þjóðarkostur skuli ekki enn þann dag í dag skipa þann sess í rituðu máli, sem honum ber og efni standa til. Ritandi menn virðast yfirleitt vera þeirrar skoðunar, að gaman- yrði eða fyndni eigi ekki að sjást á prenti — það sé ábyrgðarleysi og léttúð, nærri því eins og að fara með klám í kirkju. Ritað mál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.