Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 71
GÍSLI BRYNJ ÓLFSSON 251 alla meðalmennsku, er eldlegur ákafi og spámannleg andagift þess manns, sem boðar nýja kenningu, flytur frelsis- og gleðiboðskap. Gísli hafði hrifizt af frelsishreyfingunum meðal þjóðanna, eins og hann orðaði það sjálfur. En þar var uin að ræða tvenns konar hreyfingar, og þó margvíslega samslungnar víða: Baráttu kúgaðra stétta, sem haldið var í spennitreyju örbirgðar og allsleysis, og baráttu undirokaðra þjóða, sem stórveldi höfðu þrúgað undir sig og kreistu í helgreipum. Skilningur Gísla á þessu tvennu var ljós og glöggur þessi árin. Þess vegna lofsöng hann frelsið í kvæðum sínum, en risti níð afturhaldi og harðstjórn. jafnt í bundnu máli og lausu. 4 Æviferill Gísla Brynjólfssonar er ljóst dæmi þess, hversu hæfi- leikamenn, sem miklar vonir standa til, geta einangrazt og forpok- azt, ef þeir slitna með öllu úr tengslum við þjóð sína og lífsbáráttu hennar. Hér er ekki rúm til að rekja sögu Gísla eða gera grein fyrir skáldska]) hans í heild. Þó er ekki hægt að ljúka orðum þessum, án þess að drepa á fátt eitt. til fyllra skilnings á manninum og lífs- viðhorfi hans. Að norrænunámi loknu, — en Gísli lauk aldrei prófi — tók hann að fást við fornfræðarannsóknir og dvaldist jafnan í Kaupmanna- höfn. Embættislaus var hann lengi fram eftir ævi, og mun hafa búið við fremur þröngan kost. Kosinn var Gísli þingmaður Skag- firðinga árið 1859, og var það til 1863. Orð er á því gert, að hann hafi verið allra manna mælskastur og snjallastur í ræðustóli. Sveinn Skúlason, samþingsmaður hans, segir svo frá, að þegar von var á að Gísli héldi ræðu, fylltust áheyrendasætin óðara af fólki, sem annars lét aldrei sjá sig í þingsölum. Komu þá jafnvel ýmsar frúr og yngismeyjar bæjarins, ekki af áhuga á stjórnmálum, heldur til að hlýða snjöllum málflutningi sér til skemmtunar. Eitt er það frá þingmannsárum Gísla, sem vel má á loft halda. Það er afstaða hans til bænaskrár nokkurra Þingeyinga um full- komið trúbragðafrelsi. Um nrál þetta urðu mjög harðar deilur, og töldu margir þingmenn, að bænaskrá þessi væri hinn ógurlegasti vottur um spillingu aldarfarsins, og að allt væri á hraðri leið norður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.