Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 11
TIMARIT MÁLS OG MENIVINCAR RITSTJÓRAR: Kristinn E. Andrésson og Jakob Benediktsson Júní 1950 11. árg'ang'ur 1.-2. hcfti Þjó&leikhúsið tekur til starfa Islendingar hafa eignazt sitt Þjóðleikhús. Vígsla þess fór fram sumardaginn fyrsta 20. apríl s.l. með hátíðlegri athöfn. Bygging þessa húss hefur sem alþjóð er kunnugt gengið með nokkrum þrautum. Það tók yfir tuttugu ár að reisa það af grunni. Leikarar og leiklistarunnendur voru orðnir óþolinmóðir að bíða eftir því. Nú stendur húsið fullgert og á margan hátt fullkomið og glæsilegt. Mistökin ýms eru í svip gleymd. Allir sameinast um að fagna þessari stofnun. Þjóðleikhúsið er ekki fyrr tekið til starfa en það er orðið eitt af óskabörnum þjóðarinnar. Framvinduafl listar og menningar er tæknin. Þjóðleikhúsið er tæki margfalt fullkomnara en áður lagt upp í hendur Islendingum, leikurum, rithöfundum og leikhússtjórn. Það veitir ríkuleg skilyrði til að glæða nýtt leiklístarlíf á íslandi.' Ometanlegt er fyrir Þjóðleikhúsið hve það fær í upphafi margt góðra og efni- legra leikara. Þessir listamenn hafa náð miklum þroska við erfiðustu aðstæður, og hvers munu þeir þá ekki verða megnugir við hin gerbreyttu skilyrði Þjóðleik- hússins? Er ekki sízt ánægjulegt að vita af glæsilegum hópi ungra leikenda sem við frumsýningar Þjóðleikhússins gafst í fyrsta sinn verulegur kostur á að sýna hvað í þeim býr. Frumsýningar þessar gefa þegar fyrirheit um að Þjóðleikhúsið muni fleyta jafnt leiklist sem leikstjórn hratt fram á við. Þjóðleikhúsið mun ekki aðeins glæða leiklistina sjálfa, heldur jafnhliða aðrar listgreinar, leikbókmenntir og tónlist. Það hefur þegar fært þjóðinni íslands- klukkuna á leiksvið í snilldarmeðferð sem fögnuður er að. Þannig munu fremstu skáldverk Islendinga öðlast í Þjóðleikhúsinu nýtt gildi, jafnframt því að það mun kalla fram nýja leikritahöfunda. Um hlutverk Þjóðleikhússins og gildi þess fyrir íslenzka leiklistarstarfsemi er ritað af öðrum hér í tímaritið. I því efni vil ég aðeins taka undir orð Thomasar Mann í grein er hann hefur skrifað um leikhús nútímans (og birt er hér á eftir): „Nú á tímum getur leikhús því aðeins dafnað og þróazt að það gerist skilyrðis- laus þátttakandi í lífinu.“ Tímarit Máls og menningar árnar Þjóðleikhúsinu bezta gengis, leikhússtjóm, leiklistarmönnum og Islendinguni öllum til hamingju með hina nýju dýrmætu menningarstofnun. Kr. E. A. Tímarit Máls og menningar, 1.—2. h. 1950 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.