Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 22
12 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vinnuvalið af þörfum þjóðfélagsins. Það er aðeins lítill fjöldi þjóðfé- lagsþegnanna, sem getur komizt í prófessorsstöðu eða sorphreinsun. Það er þess vegna ósatt, sem kapítalisminn hamrar á, að í auðvalds- löndunum geti hver valið sér þann starfa, sem hann vill. En sú skerðing á atvinnufrelsinu er þó verst, að í auðvaldsþjóðfé- lagi er nú orðið alltaf múgur manns, sem ekki getur fengið neina vinnu. I auðvaldslöndunum eru nú 40 miljónir manna, sem ekkert hafa að gera. Hvar er atvinnufrelsi þessa fólks? I Sovétlýðveldunum er það tryggt með stjórnarskránni og þjóð- skipulaginu, að hver maður hafi vinnu. Þar þekkist ekki atvinnuleysi. Þar vantar fólk. Frelsi í atvinnuvali er þar rýmra en hér sakir þess, að þar hafa allir sömu möguleika til menntunar. Og sósíalistiska þjóð- skipulagið hefur miklu meiri þörf fjölda sérfræðinga á öllum sviðum en þjóðskipulag kapítalismans. Veigamesta takmörkunin á atvinnufrelsi í Sovétlýðveldunum er þessi: Þar má enginn gera sér það að atvinnu að lifa á lífsorku ann- arra. En það er einmitt þetta frelsi, frelsið til að lifa á vinnu annarra, frelsið til að arðnýta náunga sinn, frelsið til að safna að sér auði á kostnað hinna snauðu, — það er þetta frelsi, sem er í raun réttri upp- haf og endir á gjálfri auðvaldsins um lýðræði og andlegt frelsi ein- staklingsins. Ef ránsherrarnir geta haldið þessu frelsi óskertu, arðráns- frelsinu, þá má allt annað frelsi fara í dauðann og djöfulinn. Efizt þið um, að þetta sé rétt? Ég bið ykkur að rifja upp fyrir ykkur, hvaða frelsi það var, sem eftir lifði í Þýzkalandi, á Italíu og Spáni, þegar auðvaldið gat ekki stjórnað þessum löndum lengur með lýðræði. Þjóðverjar, ítalir og Spánverjar voru engin sérstæð afbrigði manna. Sami voði, sem læsti þá í ófrelsi og aukið arðrán, vofir yfir stárfandi stéttum allra auð- valdsríkja. Sá mikli háski dynur yfir okkur, að auðvald allra landa af- nemi lýðræði og andlegt frelsi, þegar það er komið niður í það öng- þveiti, að geta ekki lengur haldið uppi arðráninu innan ramma demó- kratískra leikreglna, svo framarlega sem hin frjálslyndu öfl þjóðanna verða ekki nógu sterk til að afstýra þeirri helstefnu. Það er þessi hnignun og þessi átök, sem nú er fram undan. Loks mætti ég kannski minna á það, að Sovétlýðveldin og önnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.