Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 27
ANDLEGT FRELSI 17 Myndi þetta ekki þykja skuggalegt réttarfar, ef þaS ætti sér stað í Rússlandi? Ef sakborningnum tekst ekki að sanna — og þaS er honum vitanlega oftast ókleift — að hann sé fullkomlega í því sálarástandi, sem rann- sóknarnefndirnar kalla „amerískt hugarfar“, það er óskorað fylgi við stjórnarvöld Bandaríkjanna og Ku-Klux-Klan, þá er honurn vikið úr stöðu sinni eða starfa og honum allar bjargir bannaðar í Bandaríkj- unum. ÞaS er löglegt að reka mann úr embætti fyrir það eitt að hafa einhver sambönd við kommúnista, til dæmis að heimsækja þá. Þessi ofsóknarlög hafa verið framkvæmd í svo stórum stíl í Bandaríkjunum, að Truman forseti sendi frá sér eins konar neyðaróp í sumar og bað um það í ræðu, að bundinn yrði endi á þessar embættasviptingar sakir þess, að hann væri í vandræðum með að fá nýja menn í stöðurnar. Þessi ofbeldissýki er og tekin að stinga sér niður í Vestur-Evrópu fyrir áhrif og íhlutun Bandaríkjanna. Enska ríkisstjórnin hefur lofað að reka kommúnista úr hærri stöðum, en mér er ekki kunnugt um, að hve miklu leyti hún hefur efnt það heit við yfirboðarann. ÞaS varð opinbert mál, að Bandaríkjastjórn hefur bannað Marshallslöndunum að mynda ríkisstjórnir með kommúnistum. Svo lýsir Bevin utanríkis- ráðherra Englands yfir því, að það sé tilhæfulaust, að Bandaríkin reyni að hafa áhrif á stjórnarfar annarra landa(!). í verkalýðsfélög- um Vestur-Evrópu hefur verið reynt að hamra í gegn bandaríska of- beldið. En það hefur ekki ennþá tekizt vegna mótspyrnu frjálslyndra manna í félögunum. Hér á landi hefur nokkur breyting orðið í seinni tíð í þá átt að þrengja að lýðræðislegu frelsi og alþjóðaröryggi. \ ið höfum afhent Bandaríkjastjórn nokkurn hluta landsins á leigú undir herstöðvar, sem allir vita, að hugsaðar eru til árásar á Sovét- rikin. MeS því höfum við í raun og sannleika gerzt hernaðaraðilar, brotið hlutleysi okkar, sem við höfðum þó löggilt í stjórnarskránni, takmarkað frelsi okkar til yfirráða á landinu og stofnað íbúum þess í mikinn voða, ef til styrjaldar kemur. Þetta örlagaþrungna spor var stigið án þess að spyrja þjóðina að því, hvort hún vildi framselja sig undir slíkan háska. I kjölfar þessarar landsleigu hefur siglt svarta- markaðssvindl, sem höggvið hefur skarð í efnahagslýðræði þjóðar- innar. Timarit Máls og menningar, 1.—2. h. 1950 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.