Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 30

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 30
20 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Er þetta hlutleysi? Er þetta réttlæti? Er þetta vegur til andlegs þroska? Er þetta lýðræði? Nei, vinir mínir! Það er ekkert af þessu. Og það er ekki vegur til að vernda lýðræðið. Það er vegur til að drepa lýðræðið. Og þarna er ég kominn að raunasögu þeirra manna, sem hæst hafa hrópað um blessun lýðræðisins og smeðjulegast hafa smjattað á sætleik frelsisins. Atburðir síðustu 30 ára sýna ekki, þeir sanua, að ,lýðræðisríki‘ kapítalismans hafa leynt og ljóst og bæði í orði og verki örvað og styrkt einræðisöflin, hvar sem þeim hefur skotið upp á yfirborði jarðar. Bandaríska lýðræðið hefur hjálpað einræðisklíku Sjang Kai Séks fram á þennan dag. Brezka og franska lýðræðið komu í veg fyrir að- stoð við lýðræðisöflin á Spáni og lyftu Franco til valda. Þau hjálp- uðu Mussolíni til að drepa niður varnarlitla þjóð suður í Afríku. Þau sviku lýðræðisríkið Tékkóslóvakíu undir illræmdasta einræðisgaur og morðingja veraldarsögunnar. Brezka og bandaríska lýðræðið létu berja niður lýðræðisöflin í Grikklandi. Þau drekktu í blóði frelsis- og lýðræðis-baráttu Indónesíumanna í sálufélagi við hollenska lýð- ræðið. Og með því að svíkja Potsdamsamninginn hafa þau komið í veg fyrir einingu Þýzkalands í lýðræðisríki, og að í því ríki yrði geng- ið til frjálsra kosninga, eins og Rússar kröfðust samkvæmt samningn- um. Og franska lýðræðið gekk með þeim í þessari óhæfu. En hvernig hafa þá lýðræðiselskendurnir á Islandi hagað sér í þess- um risavöxnu svikum við lýðræði og andlegt frelsi? Sýndu þeir í verki, að þeim væri lýðræði og andlegt frelsi helgara en einræði og andlegt ófrelsi? Það er ekki lengi verið að gifta hana Möngu: 011 hægri málgögn í lýðræðisríkinu Islandi, þessar málpípur, sem þykjast bera lýðræði og andlegt frelsi svo ægilega inikið fyrir brjósti, — þau fylgdu öll og óskipt málstað einræðisherranna og studdu frá upphafi til enda svikin við lýðræðið og andlega frelsið. Þetta er þeirra manndómssaga í baráttunni fyrir lýðræði og andlegu frelsi. En við verndum ekki lýðræði og andlegt frelsi með slíkum heilind- um, herrar mínir! Lýðræði og andlegt frelsi verndum við aðeins með einu móti. Hvernig þá?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.