Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 38
28 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR legar, svo og hugsjónir og framtíðarvonir einnig bundnar sérstæðu þjóðerni. Oss fannst þeim mun meiri nauðsyn til bera að gera þessa menníngarlegu liðskönnun, sem landið var þá í augurn heimsins ekki annað en herbúðir á orustusvæði. þarflegt þeim einum sem háðu styrj- öld um heimsyfirráð, en vér einsog sakir stóðu einángraðir af herkvínni, og um leið slitnir úr teingslum við þau lönd sem menníng vor var skyld- ust. Siðferðilegur sigur þessa fyrsta listamannaþíngs var sá að láta á sannast í miðju ófriðarbálinu, að þrátt fyrir smæð höfðatölunnar værum vér samt menn og þjóð og menníngarþjóð —■ og um leið að stærð höfðatölunnar þyrfti ekki endilega að standa í réttu hlutfalli við ágæti þjóðanna. Birtunni af þeirn sigri sem unninn var, þrátt fyrir sérstakar aðstæður, á hinu fyrsta listamannaþíngi, slær frammávið til þeirra listamannaþínga sem síðar eru haldin og hún örvar okkur til að efla þá venju sem myndast hefur með samkomum þessum. Annað listamannaþíng var síðan haldið 1945, það var á hundruð- ustu ártíð Jónasar Hallgrímssonar, einsog vér munum. Islenskum lista- mönnum var það þá ljúf skylda að bera aftur saman á einn stað, í þakk- arskyni, alt það besta sem þeir áttu, til að minnast þess skálds sem stilt hafði hörpu Islands til hundrað ára og meira, og framar öllum öðrum mönnum hafði til orðið að skapa íslensku þjóðinni heimskend sína, lífs- tilfinníngu þá er hún hefur haft síðustu þrjár fjórar kynslóðir, lagt til undirtóninn sjálfan í allri meiriháttar listsköpun íslenskri frammá vora daga, ekki síður í málverki og tónlist heldur en í skáldskap. Hið þriðja listamannaþíng, það sem hefur verið sett hér í dag, er kvatt saman af aungvum smávægilegri viðburði en þeim sem lágu til hinna fyrri þínga tveggja. Islenskir listamenn vilja með þessu þíngi tjá þjóðinni sérstaka þökk sína fyrir hið mikla átak sem hún hefur gert, og í sannleika táknar tímamótaskifti í íslensku mentalífi, en það er að hafa reist hið veglega íslenska þjóðleikhús þar sem vér nú erum stödd og fyrir fám dögum hefur af mentamálaráðherra íslands verið lýst op- ið til afnota. Með því að helga þetta listamannaþíng 1950 upplúkníngu þjóðleikbússins höfum vér, íslenskir listamenn, viljað leggja sérstaka áherslu á þakklæti vort fyrir og aðdáun á þessu stærsta sameiginlega átaki allrar þjóðarinnar í eirm verki. til eflíngar list og menníngu í landinu, sem gert hefur verið á okkar tíð. Með verki þessu sem að því miðar að lyfta íslensku þjóðinni í hæð fullgildra mentaþjóða, menn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.