Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 54

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 54
44 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ég veit ekki um neina slíka kvikmynd, sem gerð hafi verið eftir síð- ustu styrjaldarlok. En þeim, sem nú lifa væri líkast til engu þægilegra en hinum fyrri var að horfast í augu við þá, sem fórnuðu lífi sínu að þessu sinni til þess að frelsa veröldina — frá skorti, frá kúgun, frá ótta. Við Islendingar höfum haft ástæðu til að kenna nokkurra vonbrigða eftir stríðslok, þótt svo undarlega hafi farið, að pólitísk forusta lands- ins láti ákaft til sín taka um að telja þjóðina á þá skoðun, að það, sem uggvænt er og illkynjað í því tilliti sé ýmist saklaust eða teljist til happa. Nú er það óvefengjanlegt, að samningar, sem við gerðum við verndara okkar, voru ekki að öllu haldnir og okkur var sagt, að þeir kynnu að verða rofnir gersamlega, ef við gengjum ekki að allþungum kostum. Og það, sem þá hafðist fram —- að því, er látið var í veðri vaka — með hæpnum kjörum — ég á við Keflavík — var á s.l. ári aft- ur endurskoðað með nýjum samningi, sem veíður að teljast ný útgáfa herverndarsamningsins frá 1942. Þessi beiski bikar hefur verið búinn hið bezta af innlendum kunn- áttumönnum og fyrir því orðið þægilegri viðurtöku og ábergingar. Og vissulega hefur okkur verið sýnt margvíslegt tillæti, t. d. óspart verið til kvaddir á ráðstefnur um stórmál í heimspólitíkinni, en að vísu ekki orðið heimsfleygar þær tillögur eða úrræði, sem þar hafa runnið und- an íslenzkum rifjum. En hvað um það — við höfum verið menn í manna tölu þessi ár, stjórnmálaskörungar okkar eru þó hlutgengir á alþjóðavettvangi, þótt allir markaðir lokist fyrir freðfiskinn. Það var einhverntíma á stríðsárunum, að amerískur hermaður, sem dvaldist í Afríku, skrifaði heirn til Bandaríkjanna og lét þess getið, að um eitt hefði styrjöldin haft ótvíræð áhrif í þessu landi Svertingjanna, þar sem hann dvaldist, staða konunnar væri orðin önnur en áður var. Áður hafði húsfreyjunni verið hnýtt aftan í úlfaldann á ferðalögum, því að hún var skör lægri að virðingu. En nú var hitt orðin tízka, að konan gekk á undan og teymdi úlfaldann. Það var vegna þess, að alltaf mátti búast við jarðsprengjum og þá var betra að hafa kvenmanninn á undan, því að það er tilfinnanlegt tjón í þessu landi að missa úlfalda. Það þykir ef til vill ósanngirni að heimfæra þessa sögu upp á breytta aðstöðu okkar íslendinga af völdum síðustu styrjaldar og ýmiskonar óvænta tillitssemi, sem okkur er sýnd. En þó má vera, að okkur væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.