Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 68
58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Sjónarheimur Jieirra er dimmur og þar sér aðeins rústir og dauða. Sú veröld sem vér sjáum fyrir augum vekur hjá oss hugrekki og þrótt því að það skín á hana birta af hamingju mannanna í réttlæti og friði. * Móti áróðri þeirra sem vilja, til þess að geta því auðveldar hrundið oss út í ófrið, sannfæra oss um að stríð sé óhjákvæmilegt og óumflýjanlegt og reyna að skapa andrúmsloft hugtakaruglings og uppgjafar, hefja nú ákveðin mótmæli í öll- um löndum konur og karlar af öllum þjóðfélagsstéttum og ólíkum stjórnmála- og trúarskoðunum: forvígismenn friðarins. I baráttunni gegn hinum efnislega undirbúningi árásarstyrjaldar, gegn vopna- flutningunum eru verkamennirnir, hafnar- og flutninga-verkamenn fremstir í flokki. Allir verjendur friðarins fagna dirfskuverkum þeirra og undirbúa sig skipulega til að veita þeim siðferðilegan og fjárhagslegan stuðning þegar á þarf að halda. Hópar vísindamanna, eðlisfræðingar í Bandaríkjunum, á Frakklandi og Bret- landi og í fleiri löndum hafa þegar lýst yfir því opinberlega að þeir neiti að vinna störf sem miða að hagnýtingu kjamorkunnar í styrjaldarþarfir. Allir starfsmenn, aðstoðarmenn og vísindamenn í frönsku kjamorkunefndinni hafa gefið hátíðlega yfirlýsingu um, að þeir leggi niður vinnu í stofnuninni ef krafizt verði af þeim að vinna að kjamorkuvopnum. Þeir telja sig hafa rétt til að gera þetta meðan ríkis- stjórnin fæst ekki til að undirrita sáttmála sem bannar notkun á þessu hræðilega tortímingarvopni. * Hingað til hefur af hálfu Bandaríkjanna hvert friðartilboð verið bundið því skilyrði, að Baruchstillögurnar væm samþykktar eða tillögur hliðstæðar þeim. En margir sérfræðingar í kjarnorkumálum og ýmsir vísindamenn aðrir hafa viður- kennt að þessar tillögur fela í sér aukna stríðshættu í stað þess að draga úr henni. Tillögur eins og þær sem Sovétríkin hafa borið fram gætu á hinn bóginn orðið grundvöllur að varðveizlu friðarins, en þær gera ráð fyrir undirritun sam- komulags þar sem í fyrsta lagi er lagt bann við hagnýtingu kjamorkuvopna og því í öðru lagi framfylgt með ströngu alþjóðlegu eftirliti frá þeim degi að samkomu- lagið er undirskrifað. En til þess að náist samkomulag um varanlegan frið er nauðsynlegt að komist á aftur gagnkvæmt traust. Allt jákvætt starf innan Sameinuðu þjóðanna krefst þess að þjóðirnar sem eiga aðild að þessu starfi standi saman. Það er ekki lengur um að ræða neinn félagsskap Sameinuðu þjóðanna, ef ekki ríkir gagnkvæmt traust. En skilyrðið til að rétta við aftur þetta traust virðist mér, eftir því sem ástatt er með ríkjunum nú, óhjákvæmilega vera sannfæring um að auðvaldsríkin og sósíal- istisku ríkin geti lifað hlið við hlið og að samstarf þeirra sé mögulegt og eftir- sóknarvert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.