Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 70
60 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR A£ þeim sökum er vinnuneitun hafnarverkamanna hliðstæð því að vísindamenn neituðu að starfa í þjónustu dauðans. Réttlæting þeirrar afstöðu hjá almenningi gæti verið sú, að menn þessir skildu stéttabaráttuna, að þeir breyttu samkvæmt kröfum stéttvisinnar. En ef vér eigum að fá með oss hvern alþýðumann, hvern heiðarlegan guðstrúar- mann, held ég að rétt sé að leggja áherzlu á þá staðreynd að þessi vinnuneitun er ekki einungis knúin fram af stéttvísi, heldur er hún jafnframt knúin fram af nauðsyn sem á sér djúpar rætur í samvizku verkamanna, hreinni og barnslegri. Það er vegna þess, að stríðið sem þeim er sagt að stuðla að er glæpur. Það er ágengnisstríð og það er glæpur, ekki einungis fyrir samvizkudómi einstaklingsins heldur einnig að alþjóðalögum. Það er líka stríð fjöldamorða, og einnig af þeint sökum glæpur. Neiti menn að stuðla nokkuð að þeim glæp rís sú neitun úr sam- vizkudjúpi hvers heiðvirðs manns. EMI SIAO, ríthöfundur, julltrúi hins nýja Kína: Hinar 475 miljónir einstaklinga kínversku þjóðarinnar eru einhuga ráðnar í að byggja með friðsamlegu starfi hið nýja, sjálfstæða lýðræðisríki sitt og menningu sína. Kínverska þjóðin æskir þess að mega græða sárin eftir grimmdarþrungna styrjöld og reisa efnahagslíf þjóðarinnar úr rúst. Þess vegna er friður brýn nauð- syn Kínverjum. í stefnuskránni sem samin var á bráðabirgðaþingi kínversku þjóðarinnar, segir: „Alþýðulýðveldið Kína mun tengjast öllum þeim þjóðuni og löndum sem fylgj- andi eru friði og frelsi, fyrst og fremst Sovétríkjunum, löndum alþýðulýðveldanna og öllum undirokuðum þjóðum. Kína mun fylkja sér í heimsfylkingu friðar og lýðræðis, berjast gegn heimsvaldaásælni og vernda heimsfriðinn.“ Mér er það einlægt ánægjuefni að geta skýrt friðarnefndinni og öllum þeim sem vinna að friði frá mikilvægum atburði: Samningur hefur verið gerður um vináttu, bandalag og gagnkvæma hjálp rnilli alþýðulýðveldisins Kína og Sovét- ríkjanna. Þetta er bróðurlegt bandalag vináttu og gagnkvæmrar hjálpar, sem ein- ungis er hægt að mynda milli sósíalistískra ríkja eða hinna nýju lýðræðisríkja. I 54. grein stefnuskrárinnar segir: „Það er meginregla utanríkisstefnu alþýðu- lýðveldisins Kína að verja sjálfstæði og frelsi þjóðarinnar og friðhelgi landsins, að halda traustan frið, hafa nána samvinnu við þjóðir allra landa og berjast gegn heimsvaldapólitík yfirgangs og styrjalda." Ég vildi einnig leggja áherzlu á þá staðreynd, að baráttan fyrir friði er nátengd baráttu fyrir lýðræði og sjálfstæði allra þjóða. Þar er Kína gott dæmi. Ef kínverska þjóðin hefði ekki varpað Sjang Kajsék frá völdum, upphafsmanni stríðsins í Kína, er reyndi með öllum ráðum að æsa til þriðju heimsstyrjaldarinnar; ef kínverska þjóðin hefði ekki hrakið af kínverskri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.