Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 71
MEÐ FRIÐI GEGN STRÍÐI 61 grundu bandarisku heimsvaldasinnana sem studdu Sjang Kajsék, og halda ])ví áfram, — hefði aldrei fengizt friður í Kína eða Austur-Asíu. Sérhver þjóð verður að ráða örlögum sínum. Vér styðjum af alefli sjálfstæðis- haráttu allra þjóða. Vinir mínir, verndarar friðarins, fylkingar vorar stækka stöðugt. Sköpun al- þýðulýðveldisins Kína, sköpun lýðræðislýðveldis í Þýzkalandi, sköpun Viet Nam eru allt mikilvægar staðreyndir er styrkja fylkingar friðarins. Helmingur mann- kynsins hefur þegar fylkt liði í heimsfriðarhreyfingunni. # Vér lýsum yfir heilshugar samstöðu með hinum lmgdjörfu verkamönnum Frakk- lands, Italíu og Hollands sem neita að flytja hergögn. Vér skulum efla friðar- hreyfinguna. Treystum tengslin milli heimsnefndarinnar og þjóðanefndanna. Efl- um skipulagningu og áróður friðarnefnda vorra í öllum löndum. Sviptum grím- unni af þeim sem vilja styrjöld. í fyllstu einlægni hvetjum vér þjóðir Ameríku og Evrópu: Ef þið horfið opnum augum á það sem er að gerast, ef þið heyið skipulagða baráttu fyrir lýðræði og frelsi og gegn stríðshuga, þá verður auðdrottnum Wall- strætis um megn að framkvæma fyrirætlanir sínar. 0. JOHN ROGGE, jyrrv. aðstoðarmaður ríkissaksóknara Bandaríkjanna: Ég er samþykkur og vildi leggja áherzlu á það atriði að kapítalismi og komm- únismi geti verið til samtimis og keppt friðsamlega hvor við annan. Stundum verður mér á að hugsa um Bandaríkin og Sovétríkin sem tvo vagn- hesta, er ekki hafa vanizt saman fyrir vagni. Þau verða að venjast hvort öðru og læra að vinna saman að friði sem samstarfsþjóðir innan sameinuðu þjóðanna. * Mig langar h'ka til að skýra frá því að ástand friðarhreyfingarinnar í Banda- ríkjunum er ekki eins slæmt og því hefur verið lýst. Þar er einnig unnið að því vitandi vits að afstýra styrjöld. Friðarhreyfingin í Bandaríkjunum vinnur með ýmsu móti. Nefna má mjög víð- tækt starf kennimanna mótmælenda til verndar friði. Það er ekki einungis ein- staklingar í prestastétt sem hvatt hafa til friðar, heldur hafa samþykktir verið gerðar á þingum hinna ýmsu mótmælendakirkna, þar sem fulltrúar þúsunda manna krefjast þess að bundinn sé endi á kalda stríðið. AUt frá því ég hélt ræðuna í Kreml, hef ég fengið boð frá hinum fjarskyldustu samtökum um öll Bandaríkin, frá Massachusetts til Californíu, frá Washington til Louisiana og Florida, um að halda ræður á fundum þeirra. Ég mun taka þessum boðum. Ég skal benda á þá staðreynd að ég gat innan veggja Kremls vitnað í ummæli Thomasar Jeffersons um pólitískt frelsi og að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.