Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 102
92 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ir sem sýna svipaðar niðurstöður og tilraunir Lýsenkós og virðast styðja skoðanir hans. Sem dæmi mætti nefna eina tilraun sem gerð var í Englandi á síð- astliðnu ári og virðist sýna ennþá róttækari stökkbreytingu en hlið- stæð tilraun Lýsenkós um breytingu einnar hveititegundar í aðra. Tilraun þessi fjallar um áhrif penisillíns á vissa bakteríutegund og er gerð af brezkum líffræðingi að nafni E. F. Gale. Bakteríum má skipta í tvo hópa með tilliti til áhrifa penisillíns á þær: 1) Þær bakteríur sem penisillín verkar á eru kúlulaga, svokallaðir kokkar og hafa ýmis sameiginleg einkenni, svo sem að hægt er að lita þær með vissri litunaraðferð sem kallast Gram-aðferð. Auk þess þurfa þær að fá sumar amínósýrur og sum fjörefni með næringunni á svipaðan hátt og þekkist hjá dýrum og mönnum. 2) Þær bakteríur sem þola penisillín eru aftur á móti staflaga, litast ekki með Gram-að- ferð og þurfa ekki að fá amínósýrur eða fjörefni með fæðunni. E. F. Gale gerði nú tilraun til að æfa tiltekna kokkategund — stafylo- coccus aureus ■—■ í að þola penisillín með því að gefa þeim örlítinn skammt fyrst og síðan aukinn smátt og smátt, þannig að bakterían drepst ekki, en virðist venjast eitrinu. Kom þá í ljós að á vissu stigi breyttist bakteríuhópurinn skvndilega og urðu allar bakteríurnar staf- laga og fengu að öðru leyti öll einkenni baktería sem þola penisillín Því hefur verið haldið fram í ýmsum öðrum tilfellum að hægt væri að venja bakteríur við eiturefni, sem eru þeirn banvæn í fyrstu, og er það auðvitað mikilvægt atriði fyrir læknisfræðina. VI Ádeilur Lýsenkós á klassísku erfðafræðingana eru mjög óvægilegar og, að því er sumir telja, ósanngjarnar. Því hefur verið haldið fram af J. B. S. Haldane og fleirum að Lýs- enkó geri að aðalatriði að ráðast á skoðanir og kenningar, sem séu löngu úreltar líka á Vesturlöndum, og að hann þekki ekki skoðanir erfðafræðinga í Ameríku og Englandi eins og þær koma frarn í vís- indaritum þeirra í dag. Þessi gagnrýni Haldanes hygg ég hafi við nokkuð að styðjast. Lv- senkó vitnar einkum í það sem stendur í alþýðlegum bókum, kennslu- bókum og alfræðibókum. Þetta eru að vísu sumt ný verk og sumar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.