Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 114
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR V Kringum brezka útvarpiS hefur verið sett á fót mikilvæg stofnun. Hlutverk hennar er það að koma fleira og fleira af fólkinu í samband við útvarpið. Þessi stofnun heitir „ráðgjafanefndin“. Hana skipa full- trúar frá ýmsum iðngreinum. Hún er tilnefnd af útvarpsráði og í sámræmi við ríkisstjórnina. Innan þessarar stofnunar ríkir einnig ákveðin stjórnmálastefna. sem lætur til sín taka í pólitískum störfum útvarpsins. Foringjalið nefndar- innar er frá þremur aðiljum: Churchillsflokknum, Miinchenpólitíkus- unum og vopnaframleiðendum. Formaður nefndarinnar er jarlinn af Halifax. Það er þessi herra, á- satnt Neville Chamberlain, sem ber meginábyrgðina á hinni örlagaríku pólitík, sem England rak fyrir styrjöldina. Þáð er alkunnugt, að Halifax gekkst fyrir samdrætti við Hitler og ensk-þýzku bandalagi, sem beint skyldi gegn Sovétríkjunum. Sem utan- ríkisráðherra Englands er hann og ábyrgur fyrir hinu glæpsamlega Munchensamkomulagi, sem smiðshöggið var rekið á í september 1938. Og Halifax var einn af athafnasömustu mönnum Clivedenklíkunnar. er spann snörur sínar úr hinu mikla herrasetri Astor-miljarðamæringanna til Hitlersþýzkalands. Árið 1940 varð hann að víkja burt úr utanríkis- ráðuneytinu. Síðan var hann í mörg ár sendiherra Englands í Washing- ton. Nú á þessi gamli stríðsundirróðrarrefur það stjórn sósíaldemó- krata að þakka að hafa fengið þá stöðu að vera æðsti stjórnmálaráð- gjáfi brezka útvarpsins. ■ Við hlið Halifax í ráðgjafanefndinni situr Brand lávarður, fjár- málaheili Clivedenklíkunnar og fyrrverandi stjórnarmeðlimur ensk- fi'ansk-ameríska bankans Lazard Brothers and Co. En þessi banki kostaði Múnchenmennina í ýmsum löndum og mútaði blöðum og þing- mönnum til fylgis við Hitler. Hann styrkti Hitlersagenta í Frakklandi, sérstaklega utanríkisráðherrann Bonnet, sem var lögfræðilegur ráð- gjafi bankans. Og enn í dag á Lazard Brothers gildan þátt í alþjóð- legum samsærisklíkum gegn Sovétríkjunum. Síðan styrjöldinni lauk, hefur brezka útvarpið verið pólitískur vett- vahgur Churchills. Hann á þó ekki sjálfur sæti í ráðgjafanefndinni. En terigdasonur hans, Duncan Sandys, er einn af áhrifaríkustu mönnum hennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.