Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 137
MYNDLIST 127 Þetta er úrdráttur úr ritgerðum eftir ritstjóra Öfeigs og Landvarn- ar, sú fyrri er um undirritaðan, en hin síðari fjallar um Septembersýn- inguna. Engum getur missýnzt um ]iað svipmót sem er með Jónösum Frakklands og okkar Jónasi, hvað snertir viðhorf til þeirrar listar, sem á í baráttu. Og eitt er undarlegt í fari ritstjóra Ófeigs og Land- varnar. Það fara ætíð um hann snöggir kippir, ef einhver minnist á áhrif frá impressiónistisku stefnunni í verkum viðurkenndustu málara okkar, eins og hann eigi við höfunda þeirrar stefnu einhverjar óbættar sakir (frá gamalli tíð?). Annars er það háttur „gagnrýnenda“ af Jónasar tegund að strjúka sér ástúðlega upp við þá sem hafa hlotið almenna viðurkenningu, og virðist hann engin undantekning þeirrar reglu — nema ef impressiónistarnir eiga í hlut. Rúmsins vegna verða ekki að sinni rakin fleiri dæmi þess óhugnan- lega skyldleika sem er með franskri fortíðargagnrýni af aumustu teg- und og nútíma-íslenzkri af sama flokki. En fleiri .,listdómarar“, sem koma stundum fram í dagblöðum Reykjavíkur, virðast tala úr gröfum ,,fallinna“ franskra kollega en þeir Hannes á horninu og Jónas frá Hriflu. Eftir er að vita, hvort þennan slæðing muni ekki brátt taka af. Island er nú í alfaraleið, og því ekki jafn heppilegur staður til að hola niður útlendum vandræðasálum framliðinna gagnrýnenda, eins og það gat virzt fyrir hálfri öld. KRISTJÁN DAVÍÐSSON: Lítil hugleiðing um niyndlist Þótt ótrúlegt kunni að virðast er nú svo komið að hér á íslandi er orðin til myndlist sem stenzt samjöfnuð við myndlist annarra þjóða. Vakningin, sem átt hefur sér stað, er í nánum tengslum við fjárhags- afkomu þjóðarinnar og á sér ekki lengri aldur en það, að þeir sem fyrstir riðu á vaðið og færðu okkur nútírna myndlist eru enn í fullu fjöri sem slíkir, en það eru þeir Jóhannes Sv. Kjarval, Jón Stefánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.