Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 139

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 139
MYNDLIST 129 um við önnur mannleg viðfangseíni á hverjum tíma. Eitt af hnignunar- einkennum grískrar menningar var það, að mynd hafði fengið svo arf- gengt vanaform að rúm fyrir nýjar hugmyndir og tjóningarmöguleika var ekki fyrir hendi, enda ekki grísk fornmenning lengur. Myndhöggv- arinn Bertel Thorvaldsen gerði þó löngu seinna eftirlíkingu grískrar myndlistar. En það er ekki hægt að endurskapa forna menningu, fornar rnyndir, þannig að þær flytji með sér hið upphaflega menningargildi sitt. Tjáning og listform hinna ýmsu tíma eru mjög ólík og misjöfn að innihaldi og gæðum. Tíminn heldur áfram, og í kjölfari hans er meira og minna af listum með sérstæðum einkennum er ekki hefðu skapazt við önnur skilyrði en einmitt þau sem voru fyrir hendi. Þarinig hefur listamaður- inn orðið nokkurskonar brennipunktur samtíðar sinnar á hinum ýmsu menningartímabilum, auga heimsins, næmur fyrir umhverfi sínu og fólkinu í kringum sig. Við erum hluti af náttúrunni og þær hugmyndir sem við gerum okk- ur um náttúruna eru einnig hluti af okkur sjálfum. Mannleg hugsun á sér rætur í hlutrænum veruleika sem í upphafi hefur einnig sett hana af stað. Frá upphafi mannlegrar skynsemi hafa spurningar um afstöðu skoðandans og veruleikans, mannsins og umhverfisins, hugsunarinnar og hlutarins, verið viðfangsefni heimspekinga og vísindamanna, og svo er ennþá. Listamenn hafa þá sérstöðu að þeir byggja verk sín á öðrum forsendum en heimspekingar og vísindamenn, þó margt sé svipað með þróun hugmynda og jafnvel tilfinninga uppfinningamannsins og listamannsins. Þar sem forsenda eða staðreynd vísindamannsins er ef til vill ljóshraðinn, er staðreynd listamannsins kannski venju- legur eða óvenjulegur steinn sem hann hefur fundið. Honum finnst að hægt sé að gefa steininum skarpara horn hér, mýkri ávala þar, fegurri heild. Ef honum nægir það ekki eingöngu, gerir hann ef til vill um leið mynd af guði sínum eða öðru sem honum kann að vera hugstætt, og steinninn heldur áfram eftir að verkinu er lokið að sýna það sem manninum var hugleikið. Af náttúrunni hefur maðurinn sjálfsagt mjög snennna lært hrynjandi: það sem endurtekur sig með ákveðnu millibili, flóð og fjara, hjartaslög, fótatak o. fl. Snemma hefur hann einnig lært í myndum sínum og dansi að gefa hrynjandinrií fjölbreytni, leika sér með hana, verða herra hennar, gerandi og þol- Timarít Máls og menningar, 1.—2. h. 1950 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.