Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 152

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 152
142 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sósíalisma nú á dögum í raun réttri manngildisatriði, gildir drengskap og hugrekki til að fylgja Jm' sem rnenn vita að er rétt, með öðrum orðum samvizku- spurning til hvers manns hvar sem hann á heima á jörðinni. Þessi samvizkuspurning sem hér er vikið að 6tríðir allríkt á hug Ingjalds Jónssonar, þeirrar persónu sem fer með aðalhlutverkið í bók Agnars Þórðarson- ar, Haninn galar tvisvar. Ingjaldur sem er ungur menntamaður í Reykjavík hef- ur hneigð í sér til kommúnisma og telur sig um skeið fylgja þeirri stefnu, en gefst upp við það og snýst síðan æfur gegn fyrri skoðun sinni. Hann veit þó hún muni sigra, og skólabróðir hans, kommúnistinn Eiður, er sá eini sem hann virðir nokkurs og hann verður ein- att að láta undan fyrir rökum hans. En Ingjaldi bregzt manndómur, og að vísu áður en nokkuð reynir á hann, og leitar uppi átyllur og afsakanir til að hverfa frá skoðun sinni. Agnar lýsir honum sem veikluðum smáborgara sem þorir í hvorugan fótinn að stíga en snýst þó jafnan á sveif með þeim öflum er hann telur í svipinn sterkari, er reikull og huglaus. Bróðir hans er tekið hefur við verzlun af föður þeirra er aftur á móti liarðsvíraður kaupsýslumaður, hiklaus í afstöðu sinni. Ingjaldur hefur að velja milli sannfæringar sinnar um kommún- isma (eða hálf-sannfæringar því að ekki er hann heill í neinu) og þægindalífs í skjóli auðstéttarinnar, og þegar dóttir TÍks útgerðarmanns býður honum hönd sína lætur hann teningunum kastað. En samvizkan áreitir hann svo að hann verður að hervæðast gegn henni og hefna sín á því sem hann var áður og færist í ofsóknar ham: úr hugleysingjan- um verður sjúkur ofstækismaður. Agnar lýsir bezt þessu umskiptingseðli í dæmi því er hann tekur í fyrsta kafla bókar- innar. Ingjaldur er jafn óheill í ást sinni sem stjórnmálum. Þessi skáldsaga Agnars, hin fyrsta er hann hefur gert, dregur eflaust að mörgu leyti upp rétta mynd, þó að sönnu yfir- borðslega, af lífsviðhorfum borgaralegr- ar æsku. Mest dregur úr áhrifum bókar- innar hvað lítið er látið reyna á Ingjald, hve lítil saga gerist og umhverfið er við- burðasnautt þar sem persónurnar hrær- ast, ýmsar hálfgerðir skuggar. Hér er eins og höfundinn sjálfan bresti kjark til átaka og til að kryfja viðfangsefnið djarflega til mergjar. Sagan mun eiga að gerast árin fyrir síðustu heimsstyrj- öld en er rituð 1947 og ber í rauninni einkenni hernámsáranna, hins hvarfl- andi tíðaranda, ístöðuleysis f skoðunum og kæruleysis í athöfnum sem þá komst í tízku. Þrátt fyrir ágalla sem nefndir hafa verið er Haninn galar tvisvar athyglis- verðasta sagan sem hér hefur komið út eftir ungan höfund síðustu árin. Af byrjendabók er hún vel gerð. Höfundur tekur alvarlega á málum og heiðarlega. Hann kann grein á listformi skáldsögu. Sögunni er skipt í stutta kafla er standa saman í góðri heild með nokkurri fjöl- breytni. I upphafskafla bregður höfund- ur upp mynd af sögunni allri og skap- gerðareinkennum höfuðpersónunnar. — Stíll og málfar stendur til bóta, en er á sprettum all-kjammikið og listrænt. Höfundur hefur eftirtektargáfu og frá- sögnin er lifandi; bókin skemmtileg af- lestrar enda þótt maður sakni þar veru- legrar sögu. Þessi fyrsta bók Agnars sýnir að hann er efnilegt skáld og er tilhlökkunarefni að sjá næstu skáld- sögu hans. Kr. E. A.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.