Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 164

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 164
154 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefur orðið snortinn af á sjálfum sögu- staðnum. Kaflinn Frá Landvamartímabilinu er lengstur og vekur lesandann mest til umhugsunar. Á þessum 76 síðum er samankominn geysimikill og aðgengi- legur fróðleikur um þennan athafna- ríka þátt í frelsisbaráttu íslendinga, sem eftir ýms hliðarspor náðu því tak- marki að skilja við yfirráðaþjóðina og stofna sjálfstætt lýðveldi. Þegar maður les frásögnina um þessa baráttu, sem hefst með Landvamar- mönnurn sem „einir háðu harða bar- áttu“ fyrst, en bættist svo smátt og smátt liðsauki, unz þeir unnu hinn glæsilega kosningasigur 1908, þá verð- ur manni hugsað til þess hvernig sag- an endurtekur sig. Landvarnarflokkurinn er í fyrstu lít- ill og fyrirlitinn, en með trúnni á mál- stað þjóðarinnar og rökum glögg- skyggnra manna eflist hann og tekst að fá til fylgis við sig aðra flokka og ó- flokksbundna menn, þar til mál hans hefst fram. Á hvað minnir þetta af þeim hlutum sem nú em að gerast? Afsal landsrétt- inda hefur aftur farið fram. Ný mót- mælaalda gegn því er risin, ný barátta hafin til að endurheimta þau. Stjóm- málaflokkur sem hefur fyrirlitningu alls borgaralegs afturhalds, Sósíalista- flokkurinn, tók forustuna í þessari bar- áttu, honum varð þegar mikið ágengt, hindraði 99 ára samninginn, þótt hon- um tækist ekki — frekar en Landvörn — að fyrirbyggja „gönuskeið Alþingis." Hann hefur þegar unnið marga til fylg- is við sig í þessu nýja landvamarmáli (Þjóðvörn) og þarf ekki að efa að augu þjóðarinnar uppljúkist smátt og smátt enn sem þá fyrir nauðsyninni að standa sameinuð um endurheimtingu þeirra landsréttinda sem af hendi voru látin við vöggu hins unga íslenzka lýð- veldis. Hd. St. Hjálmctr Jónsson frá Bólu, Ritsafn I—V. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Isafoldarprentsmiðja Rvík 1949. I þessum fimm bindum eru gefin út öll rit Bólu-Hjálmars sem varðveitt eru svo að kunnugt sé. Enn er ókomið sjötta bindi útgáfunnar með ævisögu skálds- ins og greinargerð fyrir handritum og eldri útgáfum. í tveimur fyrstu bind- unum eru ljóðmæli, næstu tveimur rím- ur og í 5. bindi sagnaþættir og sendi- bréf. Allur obbinn af ritum þessum hefur að vísu verið prentaður áður, en að Ijóðmælunum undan skildum hefur það verið á sundrungu og misjafnlega frá útgáfunum gengið. Auk þess eru allar eldri útgáfur helztu rita Bólu-Hjálm- ars löngu uppseldar, og því ekki vonum fyrr að ný útgáfa birtist. Finnur lands- bókavörður Sigmundsson hefur unnið hið mesta þatfaverk með því að leita uppi allt sem að gagni mátti koma af handritum Bólu-Hjálmars, enda hefur sitthvað nýtt komið í leitirnar, sumt áður óprentað, sumt í betri handritum en áður voru kunn. Þó að segja megi að þessar nýjungar bæti ekki miklu við þá mynd sem fengizt hefur af Hjálmari í þeim ritum hans sem áður voru birt, þá er nauðsynlegt að einu sinni sé hreinsað til svo að öll kurl komi til grafar, þegar um svo merkileg- an höfund er að ræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.