Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 170

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 170
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR því að formáli þeirrar útgáfu er birt- ur þama, þykir mér auðsætt að neð- anmálsgreinin hefði átt að koma líka. Um þýðingar einstakra orða má lengi deila, en fremur illa kann ég við að þýða „der feudale Sozialismus" með aðalborni sósialisminn. Undirritaður hefur séð ýmsar útgáf- ur af Kommúnistaávarpinu, m. a. út- gáfur, sem helgaðar hafa verið aldar- afmæli þess, og telur hina íslenzku í fremstu röð. Franska afmælisútgáfan (Jean Freville: Les briseurs de chaines, Ed. Soc. Paris 1948) er að vísu efnis- meiri, en sú íslenzka er fullt eins glæsi- leg. Frágangur bókarinnar er líka hinn smekklegasti og verkið í heild þýðanda og útgefanda til sóma. Ásgeir Bl. Magnússon Útgáfa Máls og menningar Af þessa árs bókum eru tvær þegar komnar út, Endurminningar III eftir Nexö og Hugsjónir og hindurvitni, en þriðja félagsbókin í ár vonum við að geti orðið úrval úr hetjukvæðum Eddu, útgefin með bókmenntalegum skýringum af Jóni prófessor Helgasyni. Eliefti árgangur tímaritsins hefst í ár. Við hyggjum að æ fleiri geri sér ljóst hver staða þess er í íslenzkri bókmenntasögu og hvers virði það er þjóðinni nú- I tilefni af þessu afmæli bjóðum við félagsmönnum að útvega þeim sem ódýrast band á þá tíu árganga Tímarits Máls og menningar sem komnir eru svo að þeir geti varðveitt ritið og biðjum þá að lesa tilkynningu um það á kápusíðu. Við minnum félagsmenn á útgáfubækur Heimskringlu. Nýlega eru komnar skáidsögurnar Ditta Mannsbarn (bæði bindin) og Jóhann Kristófer (2. b.), ný út- gáfa af Fjalla-Eyvindi að tilefni vígslu Þjóðleikhússins, og væntanlegar eru í haust Siglingin mikla, skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum, og nýtt smásagnasafn eftir Halldór Stefánsson. Á árinu sem leið tók Mál og menning að sér útgáfu Melkorku, eina tímarits kvenna hér á landi. Eins er nýlega komin út hjá Heims- kringlu bók er nefnist Fyrsta barnið, leiðbeiningar varðandi umönnun barna, gef- in út að frumkvæði Katrínar Thorddsen. Við heitum á umboðsmenn og alla vini Máls og menningar að reyna að fá nýja menn til að ganga í félagið og kaupa útgáfubækur þess og Heimskringþj. Ef fé- iagsmannatalan ykist fram til 1. ágúst n.k. um 500—1000 hefur Mál og' jfienning fulla möguleika til að halda í horfinu í ár, þó að útgáfukostnaður, einkum vegna pappírs, hafi stórlega hækkað. Kr. E. A. 160 hann markar. Er þetta tvímælalaust liið bezta, sem ritað hefur verið um þessi mál á íslenzku, og tekur það jafnt til efnismeðferðar og stíls. Eg tel, að Sverrir hafi leyst verk sitt af hendi með ágætum, en með því að eitthvað má að flestu finna, skal ég minnast hér á örfá atriði, sem ég hnaut um. I formálanum kallar höfundur stóuspekingana „róttækustu hugsuði fornaldar“. Slík skilgreining er að mín- um dómi harla hæpin — og það því frenuir sem þetta er látið taka til Stóu- manna yfirleitt. Þá hefur þýðandinn sleppt neðanmálsgrein Engels um frumkommúnismann, sennilega fyrir vangá. Þessi athugasemd birtist reynd- ar fvrst í útgáfunni frá 1890, en með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.