Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 79
TIL VARNAR SKÁLDSKAPNUM 285 (órímuð) Ijóð vegna þess ég álít það sem einkanlega aðgreinir ljóð frá venjulegum prósa sé ekki formið í þröngri merkingu (rím, hrynj- andi), heldur er aðferð ljóðskálds í höfuðatriðum önnur en aðferð prósahöfundar, jafnvel þó sá fyrrnefndi skrifi í óbundnu máli. Baude- laire orti um miðja 19. öld poémes en prose. Síðan hafa allar aðrar þjóðir gert það. Hvers vegna skyldu Islendingar ekki geta talað um óbundin ljóð eða ljóð í óbundu máli? 2) Vel má vera að í framtíðinni verði litið á rímuð ljóð og órímuð sem tvö jafnrétthá form. Þá mundi engum detta í hug að dæma órímuð ljóð (hvaða heiti sem þeim yrði nú gefið) vegna þess að þau séu ekki rímuð ljóð, frekar en mönnum dett- ur nú í hug að fordæma skáldsögu vegna þess að hún er ekki ljóð. Það getur gefið nokkra bendingu í þessum efnum að lengi vel þótti ekki hæfa að skrifa leikrit nema í bundnu máli, og fyrstu leikrit í óhundnu máli voru ekki álitin leikrit, heldur hin mesta ósvinna. Nú eru leikrit viðurkennd leikrit hvort sem þau eru í bundnu máli eða óbundnu. Skoðunin um mikilvægi brageyrans og rythmans er reyndar skyld hinni aflóga stefnu þeirra sem vildu gera skáldskapinn að nokkurs kon- ar tónlist. Hljómur orðanna var þeim skáldum allt og eitt. Ég þarf ekki taka það fram að þessi stefna á sér nú fáa formælendur, það fer alltaf illa þegar menn rugla saman reitum listgreinanna. Ef áhrif ljóða nálg- ast stundum áhrif tónlistar þá er það eftir öðrum leiðum og þó að skáld geti lært af tónlist þá mega þau samt ekki gleyma því að ljóð er gert af orðum en ekki hljómum. Skáld getur í ljóði notað assósíasjónir og endurtekningar og allúsjónir, meira að segja stef og tilbrigði svo að minni á tónlist, en auðvitað kemur þetta fram í orðum, efni ljóðsins, en ekki hljómum, efni tónverksins. Meira að segja bygging Ijóðs í heild getur minnt á byggingu tónverks. Eliot hefur kannski komizt lengst í að byggja ljóð sín eftir nokkurs konar tónlistarformi, sérstaklega Four Quartets.1 1 Sbr. um þetta Gunnar Ekelöf, Sjalvsyn í Poeter om poesi, Stockholm 1947, bls. 118—119: . . . en form som bl. a. arbetar med omtagningar, motivupprep- ningar och genomföringar, allusioner pá vad som varit eller skal komma, paralel- Iiter, liknelser ... Einnig Helen L. Gardner, Four Quartets: A Commentary í T. S. Eliot ed. by B. Ilajan, London MCMXLV: In fact, Mr Eliot has invented for himself, as the vvord
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.