Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 82
288 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sjá mætti meöal annars á því að surrealisminn væri dauður fyrir meira en tíu árum.1 Það er að sjálfsögðu virðingarvert að Tómas Guðmundsson skuli nú bera umhyggju fyrir því að ung skáld séu ekki gamaldags. Það væri líklega dónaskapur að spyrja hvort skáldskapur Tómasar sjálfs hafi verið svo mjög í samræmi við erlenda bókmenntatízku. Var Fagra ver- öld kannski le dernier cri á evrópskan mælikvarða þegar hún kom út. Slíkt eru fánýtar spurningar, Tómasi Guðmundssyni verður það kann- ski ljóst þegar þær beinast að honum sjálfum. Surrealisminn í strang- asta skilningi er reyndar dauður, ekki fyrir rneira en tíu árum heldur fyrir meira en tuttugu árurn og surrealista höfum við engan átt nema Halldór Kiljan Laxness í fáeinum kvæðum og kvæðabrotum. En að öðru leyti lifir surrealisminn enn, eins og expressionismi, symholismi, naturalismi, realismi, rómantík, allt saman þættir í bókmenntum og menningu heimsins. Eg gat þeirrar skoðunar í upphafi að „ísland á sinn eigin tíma“, jafnt í bókmenntum sem öðru. Já, ef til vill má segja að við séum alltaf aftur úr. En mér finnst að skáldakynslóð sem ekki hefur í sínum skáld- skap sýnt mikinn vott þess að liafa tekið eftir því sem var að gerast í skáldskap annarra þjóða geti varla brugðið næstu kynslóð um að hún sé aftur úr. Ef hún er það þá er það máski einmitt vegna þess að kyn- slóðin á undan var ekki kornin lengra. Við hljótum þó alltaf að taka við af kynslóðinni á undan! Ég er það miklu minni módernisti en Tómas Guðmundsson að mér dettur ekki í hug að krefjast þess að ekkert hil sé milli íslenzks skáld- skapar og skáldskapar umheimsins. Ég álít aðeins að íslenzkri Ijóðlist væri mikill ávinningur að frjóvgast af erlendri nútímaljóðlist yfirleitt, en auðvitað er jafnfánýtt að taka sér til fyrirmyndar skáldskapinn sem kom út í fyrra í Evrópu eins og skáldskapinn sem kom út 1924, ef við bæturn þar engu við frá sjálfum okkur. Ég held að sá módernismi væri ekki vænlegur til að bera góðan árangur sem setti sér einkum það tak- mark að gleyma því sem gerzt hefur í bókmenntum undanfarna áratugi. 1 Mér barst í hendur frásögn blaðanna um þennan fund þegar ritgerð mín var langt komin, en ég sé ekki ástæðu til að taka þær ræður til nákvæmrar athugunar, flestir ræðumenn höfðu ekkert að segja eða ekkert annað áhugamál en að vera fyndnir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.