Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 91
UM GERPLU 297 bræður og konung þeirra, Ólaf hinn digra Haraldsson. Garpurinn Þor- geir sem haldinn er „óstýrilegri fýst þeirrar frægðar sem hlýst af að vega menn og ráða fyrir heiminum“, bjargfastur í trú sinni á þann drengskap einan að láta aldrei „þá skömm af sér spyrjast að kjósa frið ef ófriður var í boði“. Skáldið Þormóður sem sveiflast á milli ást- kvenna sinna tveggja, hinnar björtu og hinnar dökku, eins og á milli andstæðra skauta, en setur þó ofar báðum þá köllun sína að hefna svarabróður síns og yrkja þeirn konungi lof sem einn var svo hjarta- prúður að Þorgeir gæti léð honum fylgd sína. Og konungurinn, Ólafur hinn digri, „uppfæddur á skipum úti og tamdur við starf raufara frá blautu barnsbeini11, og „kunni í aungum vanda utan tvö úrræði, var annað skírn en hitt morð“. Eg skal ekki telja upp fleiri persónur bókarinnar, en þær eru Iieill heimur, fjölbreyttur og iðandi af lífi. I því sambandi er það algert aukaatriði hvort persónurnar eru líkar nöfnum sínum í fornsögum eða ekki. Ég þykist vita að sumum komi þær nokkuð ókunnuglega fyrir sjónir í fyrstu, þyki illa farið með fræga garpa. Allar líkur eru til að menn verði ekki sammála um þessa bók fremur en aðrar bækur Hall- dórs. Þórður jómsvíkingur strútharaldssonaskáld segir í Gerplu: „Svo fer konúngum jafnan sem rökkum grimmum, að þá leggjast þeir á hrygginn er menn klóra þeim kviðinn: er sá hlutur skálda“. Þennan hlut skálda hefur Halldór Laxness aldrei kosið sér, hvorki gagnvart lesendum sínum né frægum hetjum. Persónur hans verða að lifa sínu lífi hvað sem fyrirmyndum líður. Þær lúta lögmáli verksins sjálfs, eru rökstuddar og rökréttar, með lífsþrótti sínum og áhrifavaldi örlaga sinna flytja þær boðskap höfundar. Sá boðskapur verður ekki endur- sagður hér til neinnar hlítar, hann er margþættari en svo að honum verði komið fyrir í fáum orðum; til þess að hafa hans full not dugir ekkert minna en að lesa bókina sjálfa; mikið skáldrit er ekkert reikn- ingsdæmi sem hægt er að leysa með einni formúlu. Þó að Gerpla sé að vissu leyti ádeila á hetjurómantík íslendinga- sagna, andhverfa þeirra og spéspegill, þá er það ekki megintilgangur bókarinnar. Gerpla er saga um fánýti hetjuhugsjónar sem þekkir engin rök nema sannyrði sverða, enga frægð nema þá sem unnin er með manndrápum; hún er saga um landstjórnarmenn sem afla sér auðs og valda með ófriði og ofbeldi, ófriði sem beinist framar öllu gegn þegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.