Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 111
UMSAGNIR UM BÆKUR 317 sem valda voveiflegum atburðum í Sálu- messu og gefa þar með til kynna van- þóknun sína á stefnu og fastheldnistrú fólksins. Að minnsta kosti fannst Einari bróður hann hafa brugðizt Einbúa, en duldi það undir kaldhryssingnum. Og þúfnakollarnir hlutu undan að láta kröf- um tímans, en með þeim gekk á leiðar- enda bóndinn á Bjargi, tengdasonur og andlegur arftaki gamla Brands. Hvað er eðlilegra en hollvættir jarðarinnar skynji betur en heimaalningar afdala- bæja, hvað henni hentar? — Ekki er þó efniviður fólksins í Heiðinni né Þrídöl- um yfirleitt lakari en annars staðar, öðrti nær. Þaðan koma skörungarnir, forystumennirnir, sem eiga eftir að leiða sveitunga sína frant á við til meiri menn- ingar og þarfari þroska, ef þeir bregðast ekki köllun sinni, ef til vill þjóðina alla. Gunnar Gunnarsson er aldrei nein smá- sál í frásögn. — En þeir, sem bregðast köllun sinni eða rísa öndverðir, snúast á hverfandi hveli og steypast fallandi fæti fyrir blæ örlaganna. Söguleg ttmgerð Sálumessu er yngri en Heiðaharms. Það leiðir af sjálfu sér. Hér finnum við betur lífshræringar sam- tíðarinnar utan að, en það er ekki fyrir- fólkið, rótgrónir óðalsbændur, eins og Oddttr á Bjargi, sem taka þar fyrstir við, heldur smælingjarnir, sem minnst eiga undir sér. Þrídælir voru aldrei fyrir að flíka stjórnmálaskoðunum sínum við ó- kunnuga, og lítið hefði þýtt að senda þangað blaðasnáp í fréttasnat. Sumir snúast öndverðir, þegar sími er lagður um sveitina, og fagna Reykjavíkurreið sunnlenzkra bænda 1905, þegar þeir heimtuðu af innlenda ráðherranum, að hann legði ekki síma til landsins. En þeir hinir sömu Þrídælir ttrðu fegnir að nota símann, þegar hann var kominn, — og er. þessi saga rattnar ekki með öllu óþekkt enn í dag. Allir Þrídælir standa sem einn maður með kröfunni um fullt sjálfstæði úr hendi Dana. Jafnvel gufan hún Elín gamla frá Haugi, melflugan, getspök þrátt fyrir roluháttinn, hefði ábyggilega sótt fast kjörstað, hefði hún lifað vorið 1944. Og það væri fróðlegt að vita, hvernig Þrídælir yfirleitt hefðu brugðizt við örri þróun nútímans, en ef til vill eig- ttm við eftir að sjá það í framhaldi Urð- arfjöturs. IV Loks skal vikið fám orðum að frá- gangi útgáfunnar. Hann er yfirleitt góð- ur. Þó eru nokkrar prentvillur, sem ég fann, án þess að ég væri nokkuð að leita þeirra. í XII. bindi: 166. bls., 10. línu að neðan söncL fyrir hönd; 192, línurugl neðst; 271, 6. I. a. n. vatssúpuna fyrir vatnssúpuna. — I XIII. bd. rakst ég á fleiri: 15., 10. a. n. jarðarinar fyrir jarð- arinnar; 40,13.—14. a. o. gengin f. geng- inn; 80,1. a. o. í heimi sér f. í heimi liér; 246, 11. a. o. hesbaki f. hestbaki; 302, 8. a. n. einkannlega f. einkanlega. Loks er ótalin versta villan, þegar bæjarnafninu Grind er breytt í Grund á 58. bls. (Grundar-Þorri i. Grindar-Þorri). Enn- fremur verður víst að skrifast á reikning prófarkalesara jöðursins f. jöðurins (88. bls., 11. a. o.), og væntanlega hópur skjólklœddra manna ... stikuðu á land f. stikaði á land (133. bls.), því að það var hópurinn, sem stikaði. — Hins vegai skil ég ekki, hvers vegna Þrídælir voru að efast um það, að tuttugasta öldin væri upp runnin, þegar ártalið byrjaði á 19.., heldur köllttðu það nítjándu öldina. 134. bls. Eg hélt sú málvenja væri ekki til í íslenzku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.