Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 54
44 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR iðja óþekkt — New York var háborg tækniþróunar, allt gekk fyrir vél- um og maðurinn var orðinn lítið annað en smáhjól í risavaxinni gull- kvörn. Þetta virtist óskiljanlegur heimur — allt of stór og ankanna- legur til að fá nokkurn botn í hann. En García Lorca var skáld — hann kunni að skoða. Lítill hnokki hafði hann vegna veikinda orðið að sitja hjá og horfa á önnur börn leika sér. En honum var það nóg. Hrynjandin í leik þeirra náði sál hans og varð honum efni í sjónleiki, síðar listræn ljóð. Mörg fegurstu ljóð hans eru lýsingar á börnum að leik, barnasöngvar eða viðtöl við börn. Ungur maður berst hann inn í hringiðu erlendra liststrauma. En hann sogast ekki í kaf; hann skyggnist í barm sér, stendur fastur fyrir eins og klettur, öldurnar brotna á honum, en brjóta hann ekki, og hann hirðir úr brek- anum allt, sem ósvikið er, en leyfir hinu að fljóta hjá. Eins fer hann nú að í New York. Hann gengur um og athugar, reynir að átta sig á þessum undarlega heimi, spinnur Ijóðþræði úr einstökum áhrifum og safnar siðan þráðunum saman. En það er ekki auðvelt. Hann verður að smíða sér bæði form og nýtt mál, nýjan tjáningarhátt — líkt og Laxness, þegar hann samdi Atómstöðina. Og lausnin varð eins konar heimabruggaður súrrealismi, en ytra form Ijóðanna var eiginlega hreinn andalúsíubúi í erlendum fötum, nýjum og nýjum frá degi til dags. García Lorca hraus hugur við þessum vélræna heimi: „New York er Senegal með vélum,“ sagði hann síðar í viðtali við spænska hefðarkonu, sem dáðist mjög að öllu þar vestra. Athygli hans beindist, eins og ávallt, fyrst og fremst að mönnunum, mannlegum örlögum. Honum fannst stórborgarmúgurinn rótlaus, einmana, óttasleginn og úr jafnvægi. Vélarnar drottnuðu, en náttúran og lífið voru lítilsvirt. Og hann heyrir náttúruna og lífið hrópa á hefnd, hrópa dauða yfir þennan óskapnað, sem heldur þeim undir járnhælnum. Negrarnir verða honum tákn hins kúgaða lífs, sem krefst réttar síns, heimtir örlög sín í hendur vélanna og gerir þær að þjónum sínum. Hann reikar langstundum, ekki sízt á næturþeli, um negrahverfið, Harlem. Hann gengur framhjá gistihúsi, og fyrir dyrum úti stendur biksvartur beljaki í álappalegum einkennisbúningi dyravarðar. Þar sér García Lorca konung negranna kominn, og hann yrkir til hans merkilegt kvæði: „Óður til konungsins í Harlem“ (Oda al rey de Harlem). García Lorca þreytir stöðugt leit að sannri lífskviku í þessum kraumandi kjötkatli, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.