Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 61
UM GARCÍA LORCA 51 verkum dulúðugan harmþunga og furðulega líkan. García Lorca notar hér alla kunnáttu sína sem láðs- og lagardýr: Söngur, dans, litir, tónar, leikur, ljóð gegnir hvert sínu hlutverki, og með þau er þannig farið, að af verður hrífandi sinfónía af óvenjulegri reist. Aðalpersónurnar bera engin nöfn, eru aðeins kallaðar Móðirin, Brúð- urin, Brúðguminn o. s. frv., og eru það áhrif frá súrrealismanum. Einnig er í leikritinu táknrænt, sýmbólistískt, innskot, þar sem Dauðinn og Máninn koma fram. „ Árið 1934 var annað leikritið í þríleiknum um kon- una frumsýnt í Madrid. Nefnist það „Yerma“. Orðið yerma þýðir þurr, ófrjór eða ósáinn jarðvegur. En hér er það notað um konu, og verður þá íslenzka orðið óbyrja lagi næst, þó ekki sé það fylli- lega sömu merkingar. Aðalpersónan, Yerma, er ósáinn akur, en þar með er ekki sagt, að hún sé ófrjó. Eins og Blóðbrullaup gerist þessi leikur meðal spænsks sveitafólks, lýsir rótgrónum venjum þess og hugmyndum, baráttu milli tilfinninga og hleypidóma. Aðalpersónurnar eru ungur bóndi, Juan, og kona hans, Yerma. Atburðarás er raunverulega engin. Þetta er „harmleikur ófull- nægðrar móðurþrár“, eins og sænska skáldið Hjalmar Gullberg hefur komizt að orði. Yerma á eina þrá öllum heitari: að eignast barn. En sú von hennar rætist aldrei, því að maður hennar er værukær aurasál og vill ekki eiga barn: það kostar peninga og veldur manni alls konar erfið- leikum. Aldagamlar siðferðishugmyndir meina henni að segja skilið við bónda sinn: Það sem Guð hefur tengt saman, mega mennirnir ekki aðskilja. Heiður hennar bannar henni að leita úrlausnar hjá öðrum karlmönnum. Hún er kviksett í gröf hjónabandsins. í leikslok tekur óvirt móðurþráin líf húsbóndans að hefnd, Yerma kyrkir Juan á sviðinu, þeg- ar hann játar, að hann hafi aldrei viljað eignast barn, aðeins kennt henn- ar vegna hennar sjálfrar, ekki vegna barnsins. Leikritið er að miklu leyti í ljóðum og allt mjög ljóðrænt. Eins og í Blóðbrullaupi er hér leikið á alla strengi — ljóð, tónar, söngur, leikur, litir, dans fléttuð saman til að ná leikrænum áhrifum. Einnig er hér tákn- rænt innskot, þar sem allar listir eru leiknar samtímis og kjarni leiksins sýndur í stuttri, áhrifaríkri táknmynd. „Yerma“ hefur verið leikin víða um lönd og hlotið mjög góða dóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.