Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 77
VOLAÐS VERA 67 varla lengra. En hann á eftir að komast að raun um, að sú ágizkun er röng. Það tekur hann hátt á annan klukkutíma að arka Jaangað; og yfir á að fara. Nýr ábúandi á Stormsveipsstöðum, og kom einn síns liðs með Jmngan poka og tösku — það spurðist um sveitina. En enginn skiptir sér af manninum. Allir vita, að hann hlýtur að vera geðbilaður, ellegar á flótta undan lögum og rétti. Það er ekki heilbrigt að setjast að í köldum, niðurníddum bæjarhúsum, aleinn og engum þekktur. Og kominn vetur. Slíkt er óðs manns æði. 2. I birtingu skreiðist hann út úr húsum og sækir snjó. Það er ekki um annað að velja en bræða snjó. Hann fyllir stóran dall, mylur vænan köggul í steikarpott, bregður síðan yfir veiklulegan, bláan loga í stónni, sem einbúanum tekst að halda lífinu í með innviðum bæjarins. Þannig fær hann vatn. En óratími fer í þetta norp. Það er ískalt inni sem úti, farið að ganga á telaufin mannsins, einnig smjörlíkið og brauðið, sem hefur verið aðalfæða hans þessar vikur síðan liann kom. Kjötdósirnar úti í horninu eru fleiri opnar en óuppteknar; og ekki nema fimm. Hins- vegar eru málningarkrúsir og farðakrukkur á víð og dreif um kompuna sem hann hírist í. Veggirnir gapa þó ekki lengur með rifum og fóðri og köngurlóarvef, Jrví að margbreytilegasti samsetningur af litum og línum blasir þar á fastþöndum strigadúkum. Maðurinn er listmálari. Hann er rösklega miðaldra, rengluvaxinn, loðbrýndur og hvítsköll- óttur; en þykkur kraginn umhverfis skallann er dökkur eins og hamra- belti við jökulrætur. Augun eru svört eins og tveir hrafnar, og þó ekki kvikari en svanir í sárum. Hendur hans bera rauðan lit kvöldhimins, bláan lit hafs, hvítan lit vetrarríkis; og flesta aðra liti. Hann vantar einn fingur. Þessar marglitu, skorpnu hendur leita eftir því sem hægt er að leggja til munns; einnig kreista þær harðnaða pensla, svartkrítar- brot og spjöld. Svo ráðast þær stundum hvor á aðra sér til hita, og reyna í samlyndi að orna sér hjá stónni áður en kústur eða matarögn freistar þeirra að nýju. Einnig kemur fyrir, að þær snerta grammófóns- garm, sem kúrir til fóta í bóli mannsins. Á þeim fóni er ætíð sama platan: Tvö smálög eftir Gershwin, og upphafið á Rhapsody in Blue
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.