Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Side 98
BJ ARNI EINARSSON : Barrows Dunliam og skoðanafrelsið í Bandaríkjunum Á undanförnum árum hafa hvað eftir annað borizt fregnir af ofsókn- um bandarískra yfirvalda á hendur kunnum vísinda- og listamönnum þar í landi fyrir þá sök eina að dirfast að hafa aðrar lífsskoðanir en þeir blindu afturhaldsseggir sem nú sitja þar á valdastólum. Hinir ofsóttu menn hafa eins og við er að búast brugðizt ýmislega við, sumir hafa guggnað fyrr eða síðar og reynt að bæta fyrir sér með því að sýna iðrun og lofa bót og betrun og jafnvel lagzt svo lágt að benda ofsækjendunum á aðra sem hafi „hættulegar“ skoðanir. En hinir eru fleiri sem hafa ekki látið bugast, þrátt fyrir það sem í húfi er, en það er ævinlega atvinnu- svipting og oft fangelsisvist. Ofsóknaaldan hefur þegar skollið á þúsund- um karla og kvenna í ólíkustu atvinnugreinum, þótt opinberir starfs- menn og kennarar við æðri sem lægri skóla hafi einkum orðið hart úti. Hér skal tekið nýlegt dæmi, þar sem í hlut á vísindamaður er kemur félögum Máls og menningar dálítið við, því að hann er höfundur einnar bókar þess félags. Þessi maður er Barrows Dunham og bókin nefndist Hugsjónir og hindurvitni, kom út árið 1950. Þeim sem þá bók hafa lesið, getur ekki dulizt að þar er á ferðinni maður sem fyrr eða síðar hlaut að fara í taugarnar á McCarthy og þeim þjóðfélagsöflum sem á bak við hann standa. Þetta er heimspekikennari sem lætur sér ekki nægja akademiskar vangaveltur og abstraktar bolla- leggingar, heldur tekur hann föstum tökum á algengum fordómum og hindurvitnum varðandi þjóðfélags- og mannlíf yfirleitt, flettir ofan af þeim lygahjúpnum og sýnir innihaldið í allri sinni auvirðilegu nekt. Barrows Dunham hefur verið heimspekiprófessor við Temple-háskól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.