Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Qupperneq 53
MÆLT FYRIR MINNI BUNDINS MÁLS það þröngsýni að beita sífellt sama flutningshætti, en hafna öðrum. Mér er nær að halda aS öll stig, allt frá ó- bundnum upp í mjög bundinn flutn- ingshátt, geti átt rétt á sér. HvaS bezt á viS í hvert sinn, fer ekki aSeins eft- ir því, hvaS flutt er, heldur einnig eft- ir því hvaS flytjanda lætur bezt, — já og líka eftir smekk þeirra, sem á hlýSa. Frá mínum bæjardyrum séS tíSkast einhliSa beiting óbundins flutnings úr hófi fram. Ég ætla aS koma meS nokkur dæmi til skýringar. Ég hlusta á kvæSi lesin í útvarp. Flytjandi hefur góða rödd, skýran framburS, virðist hafa undirbúið sig mjög vandlega, og ég gruna hann ekki um að fara rangt meS á nokkurn hátt, Kvæðin virðast vel ort og ef til vill í snjallara lagi. Ég býst við að sumum hafi fallið flutningurinn mæta vel, en mig hreif hann ekki. Þetta hljómaði í mínum eyrum líkt og góður einsöng- ur án undirspils. LjóðformiS var máski ekki vandlega falið, en svo dauft að fyrirhöfnin, sem það kostaði mig að fylgjast með forminu, tvístr- aði athyglinni um of, svo ég naut efn- isins ekki sem skyldi. .,Ekki var þetta nú upp á præ, þótt maðurinn væri vel lesinn,“ varð mér aS orði eftir lestur- inn. Þetta var nú aðeins eitt dæmi. Þá kem ég að öðru sem er því mið- ur ekki fátítt. Ég byrja að hlusta á kvæðaflutning, verð fyrir vonbrigð- um, hef sára raun af og kemst í vont skap. Ég get ekki stillt mig um að hrista dálítið úr klaufunum út af þessu. ÞaS er eins og sumir kvæða- flytjendur hafi það aðalsjónarmiS að kvæði sé hugsun í fjötrum, og þaS sé hlutverk þeirra að svipta þeim af henni. Þagnir á mótum Ijóðlína forð- ast þeir eins og heitan eld, sama máli gegnir um áherzlu á rímorðum, eða ljóðstafaorðum, og hrynjandi má alls ekki heyrast. Takist þeim að forðast þessar hættur er öllu óhætt. Þótt eitt og eitt orð færist til, þannig að brag- arhátturinn sé rofinn í meginatrið- um, sakar ekkert. En eitt óttast flytj- andinn öllu öðru fremur, það, ef upp- víst skyldi verða að það, sem hann var að þylja, hafi einhvern tíma verið kvæði. ÞaS er óþarfa munaður að vera að rita og prenta kvæði á hinn hefðbundna hátt á vandaðan pappír með línuskil milli ljóðlína handa þeim sem svona lesa, miklu ódýrara að prenta allt í belg og biðu, og upphafsstafir til að marka IjóSlínu- skil eru hreinasti óþarfi. MeS svona vinnubrögðum er léður leikur að leysa formfagurt kvæði upp í lágkúru- lega rímleysu. En það er ekki list að gera formfagurt kvæði að feluvísu. ÞaS er skemmdarstarfsemi. Ég held að þessi gífuryrði sýni nokkurn veginn rétt það sálarástand, sem ég kemst í, þegar mér ofbýður 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.