Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Verbindungen mit dem Auslande. Samtíinis var mér fengin til umráða einkabifreiS, bílstjóri og leiðsögu- maSur, báSir kynjaSir frá Berlín og hinir ágætustu félagar. Þessi bifreiS bar mig æSi langan veg — mig minnir aS mælirinn hafi skráS um 5000 km leiS þessa daga sem ég var á flakki um landiS. Svo mikiS er víst, aS ég fékk kost á aS sjá svo mikiS af Þýzka alþýSulýSveldinu, aS eftir á get ég gert mér sæmilega heildarmynd af því — aS minnsta kosti ekki ónákvæmari mynd en hver annar ferSalangur, sem fer til fram- andi lands og skoSar þaS gegnum bifreiSarrúSuna meS stuttri viSdvöl á áningarstöSum. Fyrstu dagana var ég á endalausu flakki um Thiiringen. Frá fornu fari hefur þetta land veriS taliS meS fátækari sveitum Þýzka- lands, auk landbúnaSar er heimilis- iSnaSur stundaSur þar mikiS, einnig er algengt, aS íbúarnir vinni í þjón- ustu hins stórvaxnari iSnaSar borg- anna á þann veg, aS vissir lilutar iSnvarningsins eru gerSir í heima- húsum samkvæmt pöntun gegn ákvæSisgreiSslu. A ökrunum má ósjaldan sjá kúna draga plóg og herfi silalega og letilega öSru megin bílvegarins, en hinu megin brunar dráttarvél af nýjustu gerS yfir víS lönd — þaS er sjálfseignarbúskapur- inn og samyrkjubúiS, sem tefla þarna fram tæknilegum oddvitum sínum, og aSeins þjóSvegur sem skil- ur á milli. I þorpum og smábæjum Thiiringens er víSa mjög fornbýlt, lítiS um ný hús og rústir fáar. MaS- ur sér ekki verksuminerki styrjaldar- innar fyrr en komiS er til hinna stærri borga. En hvert sem ég kom á ferS minni uin Austur-Þýzkaland, hvort sem var í smábæi eSa stór- borgir, þá varS ég ekki var viS ann- aS en allar búSir væru fullar af varn- ingi, fólkiS var þokkalega og snyrti- lega klætt og vel búiS til fótanna. ÞaS virtist vera nóg af öllum nauS- synjavörum, þótt skömmtun sé enn á vissum fæSutegundum, og ferSafé- lagar mínir sögSu mér, aS enn færi því fjarri, aS vöruúrvaliS væri nógu fjölbreytt. Mér fannst þaS þess vegna furSu einkennilegt, er ég las grein í „Politiken“ fyrir nokkrum vikum, eft- ir A. Rastén, fréttaritara blaSsins í Þýzkalandi, er hann sagSi, aS vör- urnar í búSargluggum Leipzigborgar væru þar aSeins um kaupstefnuna til aS blekkja útlendinga. Ekki var kaupstefna í Leipzig þegar ég var þar, en þaS var sannarlega ekki vöruskortur í þessari miklu kaup- stefnuborg austurs og vesturs. Ann- ars er þetta þvaSur vestrænna blaSa- manna um vöruskortinn í Austur- Þýzkalandi eins og höfundarlaus húsgangur sem hver tyggur upp eftir öSrum án þess aS taka mark á sínum eigin skilningarvitum, jafnvel þegar þeir eiga kost á aS beita þeim. Nei, þaS getur engí”n maSur meS 142
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.