Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Verbindungen mit dem Auslande.
Samtíinis var mér fengin til umráða
einkabifreiS, bílstjóri og leiðsögu-
maSur, báSir kynjaSir frá Berlín og
hinir ágætustu félagar. Þessi bifreiS
bar mig æSi langan veg — mig
minnir aS mælirinn hafi skráS um
5000 km leiS þessa daga sem ég var
á flakki um landiS. Svo mikiS er
víst, aS ég fékk kost á aS sjá svo
mikiS af Þýzka alþýSulýSveldinu, aS
eftir á get ég gert mér sæmilega
heildarmynd af því — aS minnsta
kosti ekki ónákvæmari mynd en hver
annar ferSalangur, sem fer til fram-
andi lands og skoSar þaS gegnum
bifreiSarrúSuna meS stuttri viSdvöl
á áningarstöSum. Fyrstu dagana var
ég á endalausu flakki um Thiiringen.
Frá fornu fari hefur þetta land veriS
taliS meS fátækari sveitum Þýzka-
lands, auk landbúnaSar er heimilis-
iSnaSur stundaSur þar mikiS, einnig
er algengt, aS íbúarnir vinni í þjón-
ustu hins stórvaxnari iSnaSar borg-
anna á þann veg, aS vissir lilutar
iSnvarningsins eru gerSir í heima-
húsum samkvæmt pöntun gegn
ákvæSisgreiSslu. A ökrunum má
ósjaldan sjá kúna draga plóg og
herfi silalega og letilega öSru megin
bílvegarins, en hinu megin brunar
dráttarvél af nýjustu gerS yfir víS
lönd — þaS er sjálfseignarbúskapur-
inn og samyrkjubúiS, sem tefla
þarna fram tæknilegum oddvitum
sínum, og aSeins þjóSvegur sem skil-
ur á milli. I þorpum og smábæjum
Thiiringens er víSa mjög fornbýlt,
lítiS um ný hús og rústir fáar. MaS-
ur sér ekki verksuminerki styrjaldar-
innar fyrr en komiS er til hinna
stærri borga. En hvert sem ég kom á
ferS minni uin Austur-Þýzkaland,
hvort sem var í smábæi eSa stór-
borgir, þá varS ég ekki var viS ann-
aS en allar búSir væru fullar af varn-
ingi, fólkiS var þokkalega og snyrti-
lega klætt og vel búiS til fótanna.
ÞaS virtist vera nóg af öllum nauS-
synjavörum, þótt skömmtun sé enn á
vissum fæSutegundum, og ferSafé-
lagar mínir sögSu mér, aS enn færi
því fjarri, aS vöruúrvaliS væri nógu
fjölbreytt. Mér fannst þaS þess vegna
furSu einkennilegt, er ég las grein í
„Politiken“ fyrir nokkrum vikum, eft-
ir A. Rastén, fréttaritara blaSsins í
Þýzkalandi, er hann sagSi, aS vör-
urnar í búSargluggum Leipzigborgar
væru þar aSeins um kaupstefnuna til
aS blekkja útlendinga. Ekki var
kaupstefna í Leipzig þegar ég var
þar, en þaS var sannarlega ekki
vöruskortur í þessari miklu kaup-
stefnuborg austurs og vesturs. Ann-
ars er þetta þvaSur vestrænna blaSa-
manna um vöruskortinn í Austur-
Þýzkalandi eins og höfundarlaus
húsgangur sem hver tyggur upp eftir
öSrum án þess aS taka mark á sínum
eigin skilningarvitum, jafnvel þegar
þeir eiga kost á aS beita þeim.
Nei, þaS getur engí”n maSur meS
142