Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 65

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 65
TIL FUNDAR VIÐ HEINE I WEIMAR fullu viti staðhæft, að í Austur- Þýzkalandi sé skortur á almennum neyzluvörum eða nauðsynjavarningi. Á einstaka sviðum eru birgðir kannski enn knappar, en þó varla svo, að mjög komi að sök. En þess er og að gæta, að vöruauðlegðin eykst með hverjum mánuði sem líð- ur. Þeir sögðu mér það vinir mínir, bifreiðarstjórinn og leiðsögumaður- inn, að á 2-—3 síðustu árum hefði aukning nauðsynjavara almennings orðið svo ör, að enginn mundi trúa því, sem hefði ekki lifað það sjálfur. Innanlandsverzlunin í Austur- Þýzkalandi er með þeim hætti, að HO-verzlanirnar, sem eru þjóðar- eign, anna um 50% allrar verzlunar, kaupfélögin 25%, en sjálfstæðir kaupmenn 25%. Veitingahús og knæpur skiptast einnig í líkum hlut- föllum á þessa aðila. Ég gerði það að gainni mínu að verzla og drekka bjór hjá öllum þessum aðilum til þess að kanna, hvort nokkur munur væri á þjónustusemd og viðmóti í hinum ópersónulegu fyrirtækjum ríkisins eða hjá sjálfseignarmönnun- um í eiginhokri. Þegar maður er orðinn vanur því dekri, sem einka- framtakið umvefur viðskiptavini sína í verzlunum og á knæpum hins kapítalíska heims, þá var mér sérstök forvitni á að kynnast umgengnis- menningu verzlunarstéttarinnar í sósíalísku ríki. Ég skal ekki orð- lengja það, að öll þjónusta hjá hin- um þjóðnýttu verzlunum og kaupfé- lagsverzlunum var hvergi lakari, en víðast hvar betri en hjá sjálfseignar- kaupmönnunum, kannski voru þeir síðastnefnu dálítið beiskir vegna þess, að þeir höfðu fyrr séð fífil sinn fegri, og framtíðin ef til vill vafa- söm. Hins vegar er ég sannfærður um, að samkeppnin við þessa menn, sem enn hafa fjórða hluta verzlunar- innar á sínum höndum, hefur orkað örvandi á verzlunar- og afgreiðslu- hætti hinnar sósíalísku vörudreifing- ar. En hvað sem því líður, þá er ég viss um að sameignar- og samvinnu- verzlanir Austur-Þýzkalands hafa án alls efa fært sönnur á yfirburði sína á þessu mikilvæga sviði félagslegrar starfsemi. Eg hef eytt svo mörgum orðum að þessum málum vegna þess, að verzl- un og þjónusta á gildaskálum eru ytra borð hvers þjóðfélags, og gest- urinn, sem kemur aðvífandi, tekur fyrst eftir þessum atriðum þegar hann er á ferð í framandi landi. En hins vegar er þetta aðeins ytra borð- ið: efnahagslegt heilsufar þjóðfélags verður ekki séð af hinni ytri gyllingu verzlunarhallanna, af bifljósum aug- lýsinganna eða klæðaburði þess fólks, sem fyllir viðhafnargötur stór- borganna. Hinn grunnfæri gestur eða blaðamaður getur stundum verið nokkuð fljótur á sér þegar hann ber saman beinabert og alvörugefið þjóðfélag í sósíalískri verðandi og 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.