Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 82
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þeirra sem hafa skapað þær, fólksins. Þessi orð hröktu kenninguna um hina algeru ein- staklingshyggju, sem eignuð hafði verið hinurn svonefnda „eilífa flakkara". Eftir myndina AxliS vopnin hafði hugsun Chap- h'ns alltaf þróazt í samræmi við atburðarás samtímans. í Hollywood var Chaplín næst- um einn um það að fylgjast með tímanum. Á tíu ára tímabili kreppu og öngþveitis var Nútíminn eina bandaríska myndin sem fjallaði beinlínis um atvinnuleysið og aðrar afleiðingar hins kapítalistíska stjórnleysis. Chaplín var eins og maður frá annarri öld, því það var ekki lengur rúm í Hollywood fyrir hreint skop, ef því fylgdi nokkur minnsta gagnrýni. Með Mack Sennett, Har- ald Lloyd, Buster Keaton og Harry I.ang- don voru horfnir allir meistarar skopsins í bandarískum kvikmyndum. Arftakar þeirra, W. C. Fields og Marx-bræður, gerðu að- eins skamma stund myndir eins og Milljóna- arjurinn eða Vitlaus einrœSisherra. í stað- inn komu léttu gamanmyndirnar, en meist- ari þeirra og brautryðjandi var Frank Capra. Því verður ekki haldið fram að þessir gleðileikir í anda Capras, með myndina ÞaS skeSi um nótt í broddi fylkingar, eigi upphaf sitt að rekja til myndar Chaplíns Kona frá París (með fjármálasnillinginn Lubitsch sem millilið), því þessar léttu gamanmyndir verja ríkjandi ástand en gagnrýna það ekki. Á sama tíma og Chap- lín tók upp vandamál fátæktar og kreppu, lét Capra á sér skilja að lausnin ætti að koma frá milljarðörunum og geðvonzku- legri miskunnsemi þeirra. Eftir Nútímann fjarlægðist Chaplín Hollywood meir en nokkru sinni fyrr. Því var haldið fram að hann ætlaði í senn að kveðja höfuðborg bandarískra kvikmynda og Charlie-gervið. Sagt var að hann ætti í samningum við Alexander Korda um að gera mynd í Englandi. Jafnframt átti hann að vera að hugleiða tilboð um að gera mynd í Sovétríkjunum, alveg að eigin geð- þótta. En Chaplín gat ekki fengið sig til þess að yfirgefa vinnustofu sína og starfs- fólk. Blaðamaður nokkur sem heimsótti hann meðan hann var að gera Nútímann skrifaði: Þarna var „fjölskyldan“ öll: Henry Berg- man, félagi hans, og Allan Garcia, sérfrœS- ingur í leikþjálfun, sem báSir hafa unniS fyrir hann i tuttugu ár. Ungfrú Bella Steel hefur veriS ritari hans í fimmtán ár. Al Reevers, framkvœmdastjóri hans, annaSist þegar sýningar hans á vegum Karnos fyrír þrjátíu árum. Rollie Totheroh hefur kvik- myndaS fvrir hann fjörutíu myndir síSan 1915. Chaplín var hræddur um að enskur samn- ingur myndi skilja hann frá ómissandi sam- verkamönnum, hversu hagkvæmur sem hann kynni að vera. Og myndi Korda leyfa hon- um að vinna að einni mynd í tvö eða þrjú ár, taka sama atriðið upp fimmtíu sinnum, sleppa heilum köflum sem búið var að undirbúa með dýrum leiksviðum? Djarfasta kvikmynd hans, Nútíminn, var þögul mynd eins og Borgarljósin. Að vísu beitti hann mjög hljóðum og hljómlist sem hann hafði sjálfur samið. Og því ber ekki að gleyma að í lok myndarinnar lét Chaplín rödd sína heyrast í fyrsta skipti, er hann söng „Titine“. Þetta lag varð vinsælt um allan heim. „Textinn" var merkingarlaus orð og atkvæðin blanda af hljóðum úr ensku, þýzku, ítölsku, spönsku, rússnesku og ef til vill jiddisj. Um allan heim hafði fólk gaman af þessum kynlegu vísum. En eftir að Chaplín hafði farið nokknim sinnum í kvikmyndahús í Los Angeles til þess að fylgjast með því hver áhrif myndin hefði á fólk, komst hann að raun um að bömin, sem aldrei höfðu séð þögla mynd, skildu ekki hvers vegna persónumar í Nú- 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.