Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 92
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gruna, að til væru hlutir, sem girni- legir væru til eignar, þá sáu heim- spekingar þeirra við lekanum og innrættu þeim efa á tilvist slíkra hluta. Því verður heldur ekki neitað, að Þjóðverjar elska líka frelsið, en með öðrum hætti en aðrar þjóðir. Englendingurinn elskar frelsið eins og hann elskar sína löggiltu ekta- kvinnu, hann á það, og þótt hann sýni því ekki neina sérstaka blíðu, þá á hann til að verja það svo sem karlmanni sæmir ef þörf gerist, og vei þeim rauðfrakkaklædda dóna, er brýzt inn í svefnstofu þess — hvort heldur sem flagari eða lögreglumað- ur. Franzmaðurinn elskar frelsið eins og brúði sína. Hann blossar og brennur fyrir það, varpar sér fvrir fætur þess með ofsafengnustu full- yrðingum og játningum, berst fyrir það upp á líf og dauða, gerir hvert asnastrikið á fætur öðru fyrir það. Þjóðverjinn elskar frelsið eins og ömmu sína.“ „Sú hugsun veldur mér mikilli gremju, að Arthur Wellington* skuli vera jafnódauðlegur Napóleon Bona- parte. Raunar er nafn Pontíusar Pílatusar álíka ógleymanlegt og nafn Krists. Wellington og Napóleon! Það er furðulegt fyrirbrigði, að manns- andinn skuli geta hugsað sér þá sam- tíða. Ekki getur meiri andstæður en * Sá er sigraði Napóleon mikla í orust- unni hjá Waterloo 1815. þessa menn tvo, einnig að ytri sýn. Wellington, hinn heimski draugur, sálin öskugrá í línstroknum líkama, tréskurðarbros á samfrosta andliti — og svo minnist maður Napóleons, hver þumlungur líkama hans goðbor- inn!“ Englische Fragmente, 1828/29. „En menn liafa ekki aðeins nítt hetjur byltingarinnar og byltinguna sjálfa, heldur hafa menn jafnvel nítt alla öld okkar, tíðagerð helgustu hugsjóna vorra hafa menn snúið upp á djöfulinn með blygðunarlausri ósvífni, og þegar maður hlýðir á eða les mál lastara vorra, þá er alþýðan kölluð hundspott, frelsið frekja, og með himinlyftum augum og guðs- óttakveini var kvartað og vælt, að vér værum lausingjar og því miður trúlausir. Hræsnisfullar kveifur, sem skríða framlágar undir drápsklyfj- um leyndra synda sinna, gerast svo djarfar að lasta þá öld, sem ef til vill er heilögust allra alda, liðinna og komandi, öld, sem fórnar sér fvrir syndir fortíðarinnar og hamingju framtíðarinnar, Messías meðal ald- anna, er vart mundi fá borið hlóð- uga þyrnikórónuna og hinn þunga kross, ef hann raulaði ekki stundum fyrir munni sér kátlegt gamanljóð og drægi dár að Faríseum og Saddúse- um samtíðarinnar. Þjáningin yrði ekki afborin án skensins og spottsins. En alvaran gengur fram af því meira 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.