Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 105

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 105
UMSAGNIR UM BÆKUR gripum, sem þar hafa fundizt, og menning- arsögulegar ályktanir og niðurstöður af rannsóknum þeirra fornminja. Höfundi verður ekki kennt um það, hve rýrt efni liann hefur til meðferðar, ef miðað er við íornminjafundi frá víkingaöld í nágranna- löndum. Þótt Kristján sé fornminjavörður, þá á hann ekki að finna fomminjar, heldur rannsaka og varðveita þær, sem finnast. En hins vegar hlýtur sú spurning að vakna við lestur hins mikla rits, hvort ekki sé hægt að gera eitthvað til þess að finna fomleifar. Það minnti mig stundum á íslandslýsingu Horrebows. Þar heitir kafli t. d.: „Um snáka á Islandien fyrir neðan getur að lesa: „það em engir snákar á íslandi. í Kumlatali fer Kristján réttsælis kringum landið, hefur rannsóknarleiðangurinn í Rangárþingi, sem hefur skilað flestum forn- minjum, og endar í Vestur-Skaftafellssýslu. En á þessari leið eru furðulega stórar eyð- ur, t. a. m. „Kjósarsýsla Ekki er kunnugt um nein heiðin kuml úr Kjósarsýslu. Hnappadalssýsla Ekki er kunnugt um nein forn kuml í Hnappadalssýslu. Strandasýsla Ur Strandasýslu er ekki kunnugt um nein kuml, svo að víst sé.“ Á öllu svæðinu frá Reykjanesskaga til Gilsfjarðar hafa fundizt kuml á 6 stöðum, sumir staðimir eru þó vafasamir. I Barðastrandasýslu hafa 4 kumlateigar fundizt, en annars nær ekkert á Vestfjörðum. í Norðlendingafjórðungi eru 68 fundarstaðir, þó aðeins tveir í Norð- ur-Þingeyjarsýslu, í Norður-Múlasýslu em fundarstaðirnir 14, en aðeins 11 í öðmm sýslum Austfirðingafjórðungs samanlagt. Hefðum við ekki aðrar heimildir um landnám Islands en fomleifar, væmm við heldur illa á vegi staddir. Þær gefa til kynna, að Rómverjar hafi fundið landið um 300 e. Kr„ en ekki fest þar yndi. Um 900 hafi norrænir víkingar setzt að í nokkrum héruðum sunnan lands og norðan, en reist smánýlendur við Breiðafjörð, Faxaflóa og austur á Héraði. írar detta alveg úr sög- unni. En nú vill svo vel til, að við eigum firnagóðar ritaðar heimildir um fyrstu byggð norrænna manna á landi voru. Forn- leifar hafa hingað til ekki leitt neitt í ljós, sem stangast á við frásagnir Landnámu nema það, að fornminjar hafa ekki fundizt í ýmsum hémðum, en þær hljóta að liggja þar fólgnar undir sverði. Niðurstöður íslenzkra fomminjarann- sókna eins og þær liggja fyrir í riti Krist- jáns Eldjáms benda til þess, að hinar skráðu heimildir um upphaf íslenzkrar þjóðar séu ótrúlega ömggar, sé þess gætt, hve langt er liðið frá landnámi, þegar þær eru festar á bókfell. En allt um það er fom- fræðin mjög nauðsynleg fræðigrein á landi hér, og margir krefjast þess af henni, að hún veiti fyrr eða síðar jákvæð svör við ýmsum spurningum og getgátum; hún ein getur bætt framan við íslenzka sögu. En fornfræðin gefur okkur einnig fastan grand- völl til þess að standa á við rannsóknir og útskýringar á fyrstu öld íslandsbyggðar. Þótt íslenzk fomrit séu ágæt að heimilda- gildi, þá ná þau skammt og bregða upp ófullkomnum myndum af lífi og háttum feðranna frægu. „íslenzkar fomleifar úr heiðnum sið, ... bregða skærara Ijósi yfir tiltekin atriði í menningu fommanna en hin bezta rituð heimild gæti gert. Þær sýna vopnaburð fommanna, alvæpni þeirra, sverð, spjót, axir, örvar og skildi, hvemig allt þetta leit út og var smíðað. Á sama hátt sýna þær skartgripi karla og kvenna, skrautnælur margs konar, prjóna, bauga, festar og fleira, sem fólk bar á sér til skrauts og þarfa. Þær sýna list hins daglega um- hverfis, í skartgripum og að nokkru leyti í híbýlum, smekk og fegurðarskyn. Þær 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.