Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 107

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Page 107
UMSAGNIR UM BÆKUR fullnægjandi rannsókn hafi veriff gerff á staðnum áður en vatni var hleypt á hann. A ári hverju erti ný rannsóknartæki tekin í notkun á fjölmörgum sviðum. Ytra munu ntenn vera farnir aff beita eins konar raf- segultækjum viff fomminjaleit meff ein- hverjum árangri, þótt þessi tæki hafi ekki valdið neinum aldahvörfum í fræðigrein- inni. Eg er enginn fomminjafræðingur og brestur því þekkingu til þess að finna forn- fræffilegar veilur í riti Eldjáms, en þeir fróffu menn, sem fjölluðu um þaff við dokt- orsvörnina, fundu fátt og smátt, sem tví- mælum veldur. Það virðist traust vísinda- legt afrek á því stigi, sem íslenzk forn- minjafræði stendur í dag. En því miður nær sú fræðigrein heldur skammt til álykt- ana. T. a. m. segir Eldjárn á bls. 199: „Und- arlegt verður það að kallast, að varla skuli þekkjast eitt heiðið kuml, sem gagn er að, í hinum miklu meginbyggffum Borgarfjarð- ar-, Mýra- og Dalasýslu. Ekki kemur til mála, að þessi hémð hafi ekki verið þétt- byggð á 10. öld. Spumingin er því, hvort hér sé um einbera tilviljun að ræffa eða hvort skilja megi kumlaleysið sem bend- ingu um, að íburðaraminni grafsiðir hafi tíðkazt í þessum landshlutum en hinum, sem flesta hafa kumlafundina. Ef borið er sainan við t. d. Eyjafjörð, þar sem heiðing- legir grafsiðir setja svip á sveitir, sækir sá grunur allfast að, en á þessu stigi funda og og rannsókna er varlegast að láta hér stað- ar numið um þetta efni.“ Mér virðist Eldjám hafi þegar sagt of mikið á þessum stað, áður en hann finnur, að ráðlegast sé að hætta. Þótt íburðarminni grafsiðir hefðu tíðkazt vestan lands en ann- ars staðar, þá hljóta kuml samt sem áður að vera þar. Ekki hafa Borgfirðingar riðið með þá dauðu úr héraði á 10. öld. Það, sem hefur fundizt í þessum hémðum, bendir engan veginn til þess, að hægt sé að koma með bollaleggingar um, að aðrir greftrun- arsiðir hafi tíðkazt þar en í öðrum lands- hlutum. Ég sé í hendi mér, að ýmsir munu hotna þessa hálfkveðnu vísu Eldjáms með því, að vestan lands hafi þróazt önnur menning, komin vestan um haf, en á Norð- ur- og Suðurlandi, og síðan koma viðlíka rökstuddar bollaleggingar um bókmennta- lega erfð við Breiðafjörð. Nú mun Rangár- þing numið nær aff hálfu leyti úr Vestur- vegi, en þó hefur það skilað auðugustum fornminjum allra héraða, en einungis af því að þar liefur uppblástur herjað. Af 21 fundarstað í því héraði hafa þrír komið í ljós af mannavöldum, svo að vitað sé með vissu, einn undan jarðýtu, annar, þegar grafið var fyrir hlöðu, og þriðji við vega- gerð. Fimmtán fundi hefur uppblástur op- inberað, einn kom fram við árfarveg, en óvíst er, hvernig menn römmuðu á tvo. í Borgarfirði hafa vegamenn fundið eitt kuml, en annað blásið upp. Nú kveffur lítið að uppblæstri og jarðraski í Borgarfirði, en það gefur auga leið, að hefði enginn uppblástur orðiff í Rangárþingi, þá væri heildarmynd af fornleifum sýslunnar allt önnur, t. d. eru mannfundin kuml þar mjög fátækleg, svo að væri þeim einum til að dreifa, mætti draga af þeim þá ályktun, að Rangæingar fornu hefði verið engu meiri heiðingjar en Borgfirðingar. Á þessu stigi málsins er bezt að staðhæfa sem minnst og draga varlega ályktanir af íslenzkum fom- minjum, en horfast í augu við þá staðreynd, að ísland er nær ókannaff fomfræðilega séð. Sá galli er á riti Kristjáns Eldjárns, að það er allt of dýrt; ég hefði ekki treyst mér til að eignast það, hefði mér ekki verið sent það til umsagnar. Þetta er grundvallar- rit í fræðigrein, sem ýmsum er hugstæð, og viðgangur hennar hér á landi hvílir jafnvel á því, að ritið komist í sem flestra hendur. Þess vegna er illa farið, að verð bókarinnar 185
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.