Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 9
JÓHANNES ÚR KÖTLUM Stef úr glataðri bók Að baki hins sturlaða stríðs dylst fræið sem firn eigi granda það sýgur þar jarðbrjóstin svöl við uppsprettu og ós af hörmungum hugstola lýðs rís fórn þeirra fálmandi handa er græða vort beiskasta böl með rúgi eða rós úr helfjötrum haturs og níðs brýzt ástúð þess leitandi anda er kveikir á hnattarins kvöl hið langþráða ljós. 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.