Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNiNGAR
að þau tvö herveldi sem nú eru sterk-
ust talin, legðu til einvígis, ef þau
stæSu ein sér og af engum studd, og
sízt þó, ef þaS þeirra sem byrjaSi slík-
an leik, ætti sér fyrirfram vísa andúS
og áfellisdóm nógu margra fyrir því-
líkt athæfi.
Nei, þaS er ekki hald í hálmstráinu.
ÞaS fær á engan hátt afsakaS þaS
ótrúlega frumhlaup íslenzkra ráSa-
manna aS fara aS flækja sinni fá-
mennu og vopnlausu þjóS inní þann
samblástur sem kallaSur er Atlants-
hafsbandalag. Þeirri fávizku til rétt-
lætingar verSur engu fram teflt þann
dag sem stríS er skolliS á og sverS
dauSans vofir yfir þessu landi. Og
þess vegna er það, að þeir menn sem
stigu það gœfulausa spor, eru skyldir
til að stíga það til baka, og því fyrr
sem þeir hafa hamingju til aS losa
okkur úr þeim félagsskap, því meiri
von aS þeir megi enn njóta nokkurrar
tiltrúar í sínu eigin landi, og viS virS-
ingar meSal annarra þjóSa.
III
Til er íslenzkt spakmæli sem segir:
garSur er granna sættir. Ekki er hægt
aS segja aS þaS lyfti í hæSirnar
trúnni á sambúSarhæfni mannanna í
heimi þar sem nábýliS þrengist meS
hverri stund sem líSur. Og samt er
maSur alltaf aS reka sig á þaS, aS ill
nauSsyn gerir þetta orStak aS sann-
leik og heilræSi æ ofan í æ. Ef þær
þjóSir sem byggja NorSurlönd og
MiS-Evrópu bæru til þess gæfu aS
þekkja sinn vitj unartíma og sæju aS
þeim stendur til boSa stórkostlegt for-
ystuhlutverk í veraldarsögunni, þá
mundu þær þegar í dag vinna öflug-
lega aS þeirri hugmynd, sem þegar er
fram komin, aS mynda hlutlaust belti
frá NorSuríshafi til MiSjarSarhafs.
ÞaS væri framlag í þágu heimsfriSar-
ins, sem ekki yrSu bornar brigSur á.
Og tæpast verSur því neitaS aS ham-
ingjusamlegra virtist þaS fyrir okkur
íslendinga aS vinna slíku máli af al-
hug og Ijá því fylgi eftir getu, heldur
en standa vopnlausir í fylkingu stríSs-
manna, sjálfum okkur og öSrum til
athlægis, ófrjálsir heimafyrir og
bundnir í báSa skó á þingi sameinuSu
þjóSanna.
Þegar Alþingi íslendinga samþykkti
aS hefja undirbúning þess aS hinn
erlendi her hyrfi úr landinu, þessi her
sem er af vissum mönnum kallaSur
hinu æpandi háSsnafni: varnarliS, þá
fannst okkur mörgum sem vorum
þeirri málsafgreiSslu samþykkir af
öllum hug, aS upp væri runninn nýr
dagur og góSur. ViS héldum aS viS
hefSum eignazt leiStoga sem þyrSu
aS taka ákvarSanir í samræmi viS
heill og framtíSarmöguleika lands
síns og þjóSar, án þess aS spyrja fyrst
til hægri og vinstri meS auSmjúkum
hneigingum: Megum viS —? leyfiS
þér náSarsamlegast, háu herrar? Við
þóttumst einnig sjá, aS ef þaS skref.
116