Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 39
GUÐBERGUR BERGSSON Tvær tilraunir i Tunglskin er hár álfkonunnar. Fölt er skin yfir svörtu hafi. Þegar dauðinn ríður hjarn í líki næturinnar marka ekki hófar ís. Tunglskin er hár álfkonunnar og fölt er andlit mannsins, fölt eins og skin á hafi. Ekki mun sá sem rýfur kyrrð, ekki mun sá sem storkar auðn, ekki mun sá sem lítur auga nætur, ekki mun sá sem rýfur frið þjóðar eiga afturkvæmt í mannheim. Frostsins augu eru brotin og vökult er auga djúpsins, vökult eins og glit stjörnu. 141

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.